Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 12

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 12
Janet Jackson Hæ, hæ, Popphólf! Mig langar til að fá upplýsingar um Janet Jackson. Viltu birta veggmynd af henni? Þökk fyrir, Heiða Marta. Svar: Janet er yngst Jakobssonar systkin- anna níu. Hún þjáist af feimni, á heima hjá Mikjáli, bróður sínum, og fullyrðir að hnetusmjör sé besta efnið til að losa tyggigúmmí úr hári! AC/DC Kæra Popphólf! Getur þú útvegað mér pennavin í Bretlandi? Hann verður að vera þunga- rokkari. Viltu birta þetta um AC/DC? AC/DC var stofnuð í Ástralíu 1973 af Bon Scott, Angusi Young og Malcolm Young. 1974 slógust Mark Evans og Phil Rudd í hópinn. Það ár kom út fyrsta platan þeirra, „High Voltage" (Háspenna). 1975 kom önnur platan, „I.N.I.“. 1976 komu „Dirty Deeds Do- ne Dirt Cheap“ og „Jailbreak“ út. 1977 „Let There Be Rock“. Svo kom hljóm- leikaplatan „If You Want Blood You’ve Got It“ og „Powerage”. 1979 kom „Highway To Hell“. Ári síðar fannst Bon Scott látinn í fólksbifreið í Lundúnum. í hans stað kom Brian „Jonna“ Johnson og í mars 1980 kom út besta þungarokksplatan, „Back In Back“. 1981 kom þungmelt plata, „For Those About To Rock (We Salute You)“. 1982 urðu trommuleikaraskipti. Si- mon Wright leysti Phil af. 1983 kom út platan „Fly On The Wall“; 1986 „Who Made Who“ með lögum úr myndinni „Maximum Overdrive". Nýjasta platan er „Blow Up Your Wideo“. Þó að AC/DC sé sögð frá Ástralíu er enginn liðsmanna hennar ástralskur heldur eru þeir ýmist skoskir eða ensk- ir. Angus er hetja AC/DC. Hann kastar sér í gólílð, hringsnýst á bakinu og stekkur um sviðið á hljómleikum. Smári Jósepsson, Patreksfirði. Líklegir pennavinir: Reyndu að skrifa til: Lindu Shepherd, 15 Belper Road - Peel Green, Eccles, Manchester, England. Hún er aðdáandi Whitesnake, Bon Jovi og Evrópu. í írlandi er æstur aðdáandi AC/DC: Roger Hogan, 12 Falcarragh Road, Whitehall, Dublin 9, Ireland. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson Billy Idof Kæra Popphólf! Viltu birta veggmynd af Billý segja meira frá honum en gert var 1 tbl. Vitið þið heimilisfang aðdáen klúbbs hans? Ein sem dýrkar Billý• Svar: Það er ósiður að dýrka fólk Þ° geri eitthvað sem mönnum felluf ve geð. . . Veggmynd birtum við ' nokkrum árum. ,eitiní Billi Idol stofnaði hljónisv Chelsea árið 1976 ásamt bassaleikaraI um Tony James og tveimur vlIlU þeirra. Eftir þrjá vel heppnaða tónleF sinnaðist öðrum vinanna við hópinn stakk af með nafn hljómsveitarinnar vasanum. Þá stofnuðu þeir BiH1 ^ Toni pönkrokksveitina Generati°n Sú hljómsveit opnaði Roxy klúbbinn desember sama ár. Roxy klúbbun var síðar skráður á spjöld popps°8un ar sem helsti samastaður pönkrok11 anna bresku. Generation X er jafnfr n skráð á spjöld sömu sögu fyrif ' fyrsta pönkrokksveitin til að koma fran f tb< í sjónvarpsþættinum „Top 01 ,, Pops“, nokkurs konar svsturútg3 þáttarins „íslenska listans". Yfirleitt töldu pönkarar sig vera baráttu gegn fyrirbærum á borð ^ þennan skallapopps-sjónvarpsþát1- sælustu pönkararnir, s.s. liðsrn‘ ienr Clash, hafa ekki enn þann dag í dal fallist á að koma þar fram. En Billi oi flein félagar létu sig hafa það. Ýmisleg1 . lögðu þeir Generation X fyrir sl? . benti til að vinsældir væru þeim 111 virði en margt annað. Þeir fluttu t.a- lag eftir „gamla hippann" John LenI1j þó að pönkarar þess tíma ford*111 hippa, bítla, rolhnga og yfirleitt a eldri poppstjörnur. Þá sóttu Genera ^ X piltarnir upptökustjórn til aIin hippa og fyrrverandi samstarfsma Davíðs Bowies, Ians Hunters E'rrU söngvara Mott The Hopple. A Þrl; erfá og síðustu plötu Generation X er ^ að nema pönksannfæringu hjá BiUa ^ félögum, jafnvel þótt þar séu kvaddú leiks trymbill pönkkónganna í ClaS gítarleikari pönkfrumherjanna SeS tols.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.