Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 29

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 29
eftir Sunnevu Ö. Helgadóttur 9 ára 11 ®tla ég að segja ykkur frá landi j n* er langt, langt í burtu. Þetta allnd heitir Tásanía af því að þar eru r nteð svo stórar tásur og líka ar§ar tásur. Þeir eru með tíu tásur vorum fæti. En nú skulum við YJa á sögunni: að var að koma morgunn. Sólin p ein inn um alla glugga í Tásaníu. aðVrst vaknaði Illvindur. Hann vakn- ösíalveg öskureiður. Hann var alltaf nreiður. Því næst vaknaði Ráss- sa^ssína °g svo Skrifmundur. Hann s> við skrifborðið sitt og var að að Ia en enginn vissi hvað’hann var sknfa. Svo vaknaði Prjónalína og y. an hver á fætur öðrum. Og svo nuðu auðvitað allir krakkarnir. sér lr drifu sig fram ur3 burstuðu á þó tfernar’ kl^ddu sig í regngallana sérað ^ad væri glaða sólskin og fengu ^rgunmat. Það voru alltaf kara- mellurí morgunmat, kúlur í hádegis- °8 brjóstsykur í kvöldmat. svo fóru krakkarnir í skól- l . ; Kennarinn hennar Binnilínu all lr Sveiflulína. Hún sveiflar sér er ta/1 köðlum af því að ekkert pláss er^a gólfinu þegar allir krakkarnir v komnir inn í skólastofuna. Þess sveiflar hún sér alltaf í köðl- Fyrst var tiltökutími. Þá áttu allir að taka til í töskunum. Og þegar allir voru búnir að því var útitími. Þá fór kennarinn með krakkana í búðir og kaffihús. Þegar sá tími var búinn fóru krakkarnir heim og fengu sér kvöldmat. Eftir að þeir höfðu borðað fóru þeir stundarkorn út í eltingaleik og svo fóru þeir inn að sofa. Krakk- arnir í Tásaníu þurfa aldrei að læra heima. Þegar Binnilína vaknaði næsta morgun var hún glöð og kát því að hún átti að fara í ferðalag með börn- unum í bekknum. Þau ætluðu í pylsunammigerðina. Binnilína fór í regngallann, burstaði á sér tærnar og fékk sér morgunmat. Svo fór hún í skólann. Þegar allir voru komnir var lagt af stað. Þau voru lengi á leiðinni. Þegar þau komu að pylsunammigerðinni fóru allir úr rútunni og gengu inn í verksmiðjuna. Þar voru endalausir staflar af pylsum úr nammi. Þau gengu áfram og sáu forstjór- ann. Hann sat í ruggustól og var að háma í sig pylsur úr nammi. Konan hans var þarna líka og var að prjóna sokka. Hún var búin að prjóna níu- tíu og níu sokka. Svo gengu þau áfram og fengu að borða eins margar pylsur og þau vildu. Kennarinn borðaði tuttugu og tvær pylsur af því að honum þótti pylsur svo góðar. Þau skoðuðu örlitlu meira og svo fóru þau heim. Þetta hafði verið skemmtilegur dagur og allir sofnuðu með bros á vör. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.