Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 15

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 15
1 Plötudómar »• • •nýstárlegur hugblær hjá Megasi" Titill: Höfuðlausnir Fiytjandi: Megas Utgáfa: Gramm Fáir hljómlistarmenn, hérlendir sem erlendir, eru jafnákafir en samt yfirvegaðir í leit að nýjum tóni og Megas. Með dyggri aðstoð Hilmars Arnar (áður með Psychic TV og Ornamental) og Guðlaugs Óttarsson- ar (áður með Þey og Kukli) hristir megas saman áheyrilegan en fram- andi hræring nýrómantísks tölvu- P°pps, austurlenskrar þjóðlagamús- íkur og blúspopps-rokks. Söngtríóið Rósa Mc Dowall (úr Strawberry Switchblace og Ornamental), Björk (Sykurmoli) og Inga systir hennar (úr Bláu áfram) sér nánast um aðalraddir a köflum og á drjúgan þátt í þeim ný- stárlega blæ sem nýuppgötvaður hljómborðsleikarinn Megas galdrar fram á „Höfuðlausnum“. Bestu lög: „Tæblús“ og „Dreng- irnir í Bangkok“. Einkunn: 8,0 (lög), 9,5 (textar), (flutningur/túlkun) = 9,0. Titill: Imperiet Elytjandi: Hljómsveitin Imperiet Útg.: Mistlur Sænska rokksveitin Imperiet var vinsælasta rokkhljómsveit Svía á_. þjóðamarkaði þar til bárujárg sænska, Evrópa, lagði vest, sældalista að fótum sér fsf ári. M.a. lék Imperiet hérli á vegum Listaháu'ðar. Það i fyrr en nú sem Imperiet sendi; Plötu hannaða fyrir alþjóðamá Imperiet hafa „poppast“ frá því þeir féiagar spiluöu á Listahátíð 1984 sem sé fyrsta plata Imperiet 'ensku og með engilsaxnesku stayfirbragði, s.s. fínlegum m hljóðfæraleik, hlöðnum ilsstrengjaleik og fáguðum ddum. Undir ólgar þó sem fyrr kraftur skapandi nýrokks. Bestu lög: „CC Cowboys", „Bible“ og „21st Century Sign“. Einkunn: 9,0 (lög), 7,0 (textar), 7,0 (flutningur/túlkun) = 7,5. Titill: „Lífið er of gott" (Life’s Too Good) Flytjandi: Sykurmolarnir Útg.: One Little Indian/Smekklej^/;;); í áramótauppgjöri 1986-87 valdi Æskan - eitt allra blaða - lag Sykur- molanna, Afmæli, besta lag ársins 1986. Ári síðar gáfu bresku popp- blöðin Afmæli titilinn Lag 1987. Þá hafði umsjónarmaður Popþ- þáttar valið lag Sykurmolatina, Bíl- slys, besta lag ársins 1987. Bæði í in, ásamt Deus, Coldsweat og 7 öðr- um, eru á Lífið er of gott/' eftirlætisplötu bresku poppblaðanna. „biæbrigðaríkur söngstíii Bjarkar“ Það sem gerir Lífið að einni fersk- ustu, líflegustu og um leið aðgengi- legústu nýrokkplötu síðustu ára er samspil blæbrigðaríks, öruggs og sér- stæðs söngstíls Bjarkar, dálítið stirðs en tilfinningaþrungins rabbsöngstíls Einars, hugmyndaríkra texta og út- setninga, ásamt einföldum og allt að því barnalegum gítarleik Þórs í bland við fantagóðan hljóðfæraleik hinna. Bestu lög: Afmæli, Bílslys og Tek- ið t tak!t pgjLifégá. Einkunn: 8,5 (log), 9,0 (textar), 9,5 (flutníngúr/túlkun) = 9,0. Titill: The Tenement Year Flytjandi: Hljómsveitin Pere Ubu Innflytjandi: Skífan Eftir margra ára hlé - og tvær vel heppnaðar sólótónleikaheimsóknir söngvarans Davíðs Tómasar til ís- lands (1983 og ’87) - sendir ensk- bandaríska „avant-garage“ rokksveit- in Pere Ubu frá sér bestu, „léttustu“ og frumlegustu Pere Ubu-plötuna frá upphafi. Tilkoma trommusnillings- ins, söngvasmiðsins, hljóðgervilsleik- arans og hljóðblandarans, Krissa Cutlers, (áður með Henry Cow, Mike Oldfield, Art Bears, Cassiber, News From Babel o.fl.) er þar þyngst á metunum - í bland við þægilegan hneggsöng Davíðs og nýstárlega notkun háværra stjömustrfðshljóða, líkra þeim sem glymja um svokallaða 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.