Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 14

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 14
. . að íslenskir ferðalangar staddir á Spáni heyra oft um eða sjá skrifað um hljómsveit að nafni Los Azúcarillos? Iðulega er þá skammt undan lag eða ijósmynd af Sykurmoiunum íslensku. Skýringin er sú að Sykurmolarnir njóta nokkurra vinsælda á Spáni en þar hafa menn skírt þá upp á spænsk- an móð, Los Azúcarillos, rétt eins og þegar við köllum The Beatles, Bruce Springsteen og Michael Jackson Bítl- ana, Brúsa frænda og Mikjál Jakobs- son. . . . að ensk-bandaríska „avant-gar- age“ rokksveitin Pere Ubu er vænt- anleg til íslands með haustinu? S-h draumur með nýja plötu . . . að platan „Goð“ með Svart-hvíta draumnum hefur nú selst í 700-800 eintökum? Það eru helmingi fleiri eintök en „neðanjarðar“rokkplötur seljast yfirleitt í. „Goð“ er jafnframt komin á söluskrá enskra piötubúða eftir vinsamlega dóma sem platan fékk í Melody Maker og NME. Tríó- ið úr Kópavoginum sér því ekki ástæðu til að halda að sér höndum heldur er önnur plata frá Gunnari Hjálmarssyni og félögum langt komin í vinnslu. harman karcton C04B< bestar? ;|gl|g|g æÉaxsSÍj H Það getur verið erfitt að átta sig á muninum á þeim tugum segulbands- snælda (kasetta) sem seldar eru á mis- munandi verði í söluturnum, hljóm- plötuverslunum, stórmörkuðum, hljómtækjaverslunum og víðar. Þess vegna er fróðlegt að skoða ítarlega könnun sem danska hljómtækjabiað- ið Hi Fi & Elektronik gerði á 102 seg- ulbandssnældum. Ýmsir þættir snældunnar voru mældir, vegnir og metnir og þeim gefin einkunn. Nið- urstaðan er fróðleg þó að ekki komi hún mjög á óvart. Bestu snældurnar unnar reyndust vera þessar: Það er athyglisvert að af 22 snældunöfnum skuh sömu þrjú nöfn- in, Sony, That’s og Tdk, einoka efstu sætin í öllum liðum. Til samanburðar má geta þess að lélegar snældur, s.s. Philips UC-II, Permaton Ferro I+j JVC FI, Goldstar HR, Capitol 2, Denon DX, Fuji DR og Memorex dBS, fá einkunnina 1,4 - 4,0. Þar sem töluverður verðmunur er milli bestu snældanna - og eins vegna þess að segulbandstækin sjálf eru misnæm á einstaka gæðaþætti snæld- er rétt að nefna helstu selj- endur. Sony eru m.a. seldar í Japis, Brautarholti og Kringlunni, og í Snældur fyrir tæki með „metal“ Plötubúðinni og Gramminu við neð- stillingu. Einkunn anverðan Laugaveg. That’s eru seldar 1. Sony Metal EX 9,5 h’á, Stema-hljómtækjaverslun við 2. That’s MR-X 8 9 Skúlagötu og í Gramminu. Tdk eru 3. Tdk MA-X 8 8 selclar í hljómplötuverslunum Stein- ars hf., Glæsibæ, Rauðarársu'g og Austurstræti. tæki Snældur fyrir stillingu: 1. Sony UX-EX 2. Sony UX-Pro 3. That’s EM-X Snældur fyrir („normal“ stilling): 1. Tdk AD 2. Tdk AD-X 3. That’s FX með „Cro 2“ |g|||||i „venjuleg o @ — <§> 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.