Æskan - 01.03.1989, Qupperneq 4
Fy stu Sp r
r
a
• •
Lesendur haja spurst Jyrir um
krakka sem leika í barnaleikritum og
hejur langað til að Já að vita einhver
deili á þeim. Ég ákvað því að taka
nokkur þeirra tali.
Fyrirsögnin er raunar ekki alveg
sönn. Drengirnir, sem ég spjalla við,
haja komiðjram á sviði áður, annar
þeirra hejurjarið með dálítið hlutverk,
Sölva Helgason í samnejndu leikriti.
En þetta eru Jyrstu spor telpnanna á
jjölunum (= leiksviði).
| í Þjóðleikhúsinu er verið að sýna
§ Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leik-
| ritið fjallar einkum um drengina Guð-
i? mund og Finn og fjölskyldur þeirra.
Finnur leitar ásjár hjá Guðmundi vegna
i missættis foreldra sinna. Guðmundur
| felur hann uppi á háalofti. . .
I Það er sérstætt við sýninguna að börn
leika fullorðna og fullorðnir börn.
§ Þar sem ætlunin er einungis að kynna
| nokkra af leikendum fáum orðum lýsum
% við efni leikritsins ekki frekar. Þeir sem
| ekki eiga þess kost að sjá það geta líka
í lesið það í samnefndri bók.
Kötturinn Kleópatra
og Kærastinn. . .
| Melkorka Óskarsdóttir leikur gamla
| konu úr sveitinni. Hún hefur farið til
| borgarinnar til að leita sér lækninga-
; Melkorka er ósköp gamalleg á sviðinu! í
% rauninni er hún hún aðeins sjö ára telpa>
| íjörleg og kotroskin.
| - Þótti þér ekki einkennilegt að eiga
| að leika gamla konu?
| „Dálítið. En ég reyndi bara að herma
| eftir ömmu minni. Hún er 75 ára og
| vinnur í fatageymslu Þjóðleikhússins.“
| - Fannst þér erfitt að leika á stóru
| sviði fyrir fjölda fólks?
I „Bara á tveim fyrstu sýningunum.“
| - Hvaða atriði í sýningunni þykir þér
| skemmtilegast?
1 „Afmælið. Þá er svo fjörugt.“
l - Hefur þú nokkurn tíma gleymt þvi
| sem þú átt að segja?
| „Nei, en einu sinni gleymdi ég koff-
| ortinu, úrinu og vettlingunum. Mér
1 fannst mig vanta eitthvað; - það var allt
| öðru vísi að vera tómhent á sviðinu.“
| - Hvað gerir þú þann tíma sýningar-
| innar sem þú ert ekki að leika?
| „Ég bíð á bak við með krökkunum-
| Við tölum saman og spilum líka. Ég
f þekki Álfrúnu best. Hún leikur ömm-
| una. Mömmur okkar þekkjast og þesS
| vegna kynntumst við.“
| Melkorka er í Vesturbæjarskóla og
| segir að sér finnist myndmennt
| skemmtilegust. Hún kveðst eiga kött,
| læðu, og hafa átt í hálft ár. Kleópatra
| heitir læðan. Melkorka fékk hana kett-
| ling.
| - Leikið þið ykkur oft saman?
| „Jaaá, en hún er eiginlega aldrei
| heima. Hún er alltaf úti í garði með kær-
| astanum sínum!“
f; - Kærastanum?
| „Já, það er gulbrúnn villiköttur. Ég
| hef bara séð hann einu sinni en ég veit að
| hann er kærastinn hennar. Sko, það erU
| margir kettir í húsinu, tveir á efstu hæð-
| inni og tveir á neðstu hæðinni og svo
| minn. Einu sinni var villikötturinn að
I leita að Möndu fyrir kærustu en núna er
| það Kleópatra.“
- Áttu systkini?
| „Ég á einn bróður. Hann er 21 árs-
| Hann er bara svo oft í útlöndum.“
1 - Hefur þú farið til útlanda?
| „Já, til Danmerkur fyrir tveim árum-
l Ég fór í tívolí. Nei, ég man ekki hvað var
í skemmtilegast þar. Ég fór líka í dýra-
! garðinn og sá mörg dýr. Fíla, skjaldbök-
4ÆSKAU