Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 4

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 4
Fy stu Sp r r a • • Lesendur haja spurst Jyrir um krakka sem leika í barnaleikritum og hejur langað til að Já að vita einhver deili á þeim. Ég ákvað því að taka nokkur þeirra tali. Fyrirsögnin er raunar ekki alveg sönn. Drengirnir, sem ég spjalla við, haja komiðjram á sviði áður, annar þeirra hejurjarið með dálítið hlutverk, Sölva Helgason í samnejndu leikriti. En þetta eru Jyrstu spor telpnanna á jjölunum (= leiksviði). | í Þjóðleikhúsinu er verið að sýna § Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leik- | ritið fjallar einkum um drengina Guð- i? mund og Finn og fjölskyldur þeirra. Finnur leitar ásjár hjá Guðmundi vegna i missættis foreldra sinna. Guðmundur | felur hann uppi á háalofti. . . I Það er sérstætt við sýninguna að börn leika fullorðna og fullorðnir börn. § Þar sem ætlunin er einungis að kynna | nokkra af leikendum fáum orðum lýsum % við efni leikritsins ekki frekar. Þeir sem | ekki eiga þess kost að sjá það geta líka í lesið það í samnefndri bók. Kötturinn Kleópatra og Kærastinn. . . | Melkorka Óskarsdóttir leikur gamla | konu úr sveitinni. Hún hefur farið til | borgarinnar til að leita sér lækninga- ; Melkorka er ósköp gamalleg á sviðinu! í % rauninni er hún hún aðeins sjö ára telpa> | íjörleg og kotroskin. | - Þótti þér ekki einkennilegt að eiga | að leika gamla konu? | „Dálítið. En ég reyndi bara að herma | eftir ömmu minni. Hún er 75 ára og | vinnur í fatageymslu Þjóðleikhússins.“ | - Fannst þér erfitt að leika á stóru | sviði fyrir fjölda fólks? I „Bara á tveim fyrstu sýningunum.“ | - Hvaða atriði í sýningunni þykir þér | skemmtilegast? 1 „Afmælið. Þá er svo fjörugt.“ l - Hefur þú nokkurn tíma gleymt þvi | sem þú átt að segja? | „Nei, en einu sinni gleymdi ég koff- | ortinu, úrinu og vettlingunum. Mér 1 fannst mig vanta eitthvað; - það var allt | öðru vísi að vera tómhent á sviðinu.“ | - Hvað gerir þú þann tíma sýningar- | innar sem þú ert ekki að leika? | „Ég bíð á bak við með krökkunum- | Við tölum saman og spilum líka. Ég f þekki Álfrúnu best. Hún leikur ömm- | una. Mömmur okkar þekkjast og þesS | vegna kynntumst við.“ | Melkorka er í Vesturbæjarskóla og | segir að sér finnist myndmennt | skemmtilegust. Hún kveðst eiga kött, | læðu, og hafa átt í hálft ár. Kleópatra | heitir læðan. Melkorka fékk hana kett- | ling. | - Leikið þið ykkur oft saman? | „Jaaá, en hún er eiginlega aldrei | heima. Hún er alltaf úti í garði með kær- | astanum sínum!“ f; - Kærastanum? | „Já, það er gulbrúnn villiköttur. Ég | hef bara séð hann einu sinni en ég veit að | hann er kærastinn hennar. Sko, það erU | margir kettir í húsinu, tveir á efstu hæð- | inni og tveir á neðstu hæðinni og svo | minn. Einu sinni var villikötturinn að I leita að Möndu fyrir kærustu en núna er | það Kleópatra.“ - Áttu systkini? | „Ég á einn bróður. Hann er 21 árs- | Hann er bara svo oft í útlöndum.“ 1 - Hefur þú farið til útlanda? | „Já, til Danmerkur fyrir tveim árum- l Ég fór í tívolí. Nei, ég man ekki hvað var í skemmtilegast þar. Ég fór líka í dýra- ! garðinn og sá mörg dýr. Fíla, skjaldbök- 4ÆSKAU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.