Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 12
Allt gengur betur án áfengis! Hreinsir bletta Vinur minn segir að áfengi fjarlægi bletti úrfatnaði. Þetta sannar ótrúlega fjölhæfni þess, segir hann. Þaðfjarlæg- ir einnig og sviptir mann vetrafatnaði, vor og haustfatnaði, einnig konunni og börnunum ef það er nógu mikið notað. Áfengi fjarlægir húsgögnin úr hús- inu, teppin af gólfinu, matinn af borð- unum, næringuna úr maganum, sjón- ina frá augunum og dómgreindina frá huganum. Áfengi getur einnig fjarlægt góðan orðstír, gott starf, góða vini, hamingj- una úr hjarta barnanna; það getur jafnvelfjarlægt lífið sjálft. Sem „blettahreinsir“ á áfengið engan jafnoka. (Hálmstráíð- TímaritAA- 1. 2. 1987) Staðreyndir um áfengi Áfengi er í brenndum drykkjum. víni og bjór. Það er sterkt, deyfandi eitur og mjög skaðlegtfyrir líkamann. Heilinn er mjög „tilfinninganæmt“ líf- færi og viðkvæmt fyrir hvers konar truflunum. Sá sem drekkur brennda drykki, vín og bjór „veitir“ áfengi um allan líkamann, einnig til heilans. Það deyfir taugar og taugafrumur og þær vinna verk sitt verr en áður. Sá sern er undir áhrifum áfengis verður óstöðugur og reikull í göngulagi og þvöglumæhur■ Ýmsir verða daufir og máttvana en deyfing taugafrumna dregur líka ur sjálfsstjórn og gerir suma háværa °9 ofsafengna. Því yngra sem fólk byrjar að neyte áfengis þeim mun meiri hætta er á a ; varlegum afleiðingum neysiunnar. h þroskaárum mótast venjur og lífshæt ir. Ýmsir hafa þær hugmyndir að þeir séu „svalir“ („töffj sem drekka áfenf' Hitt er sönnu nær að sá sýnir hugrekk1 sem þorir að hafna þarflausu og óhou efni þó að allurfjöldinn noti það. Það er skynsamlegt að velja hei brigða lífshætti. Það er líka hressUe9l að ganga á móti ríkjandi venju ef hun er óvani, - sjálfstæður og ódeigur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.