Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 18

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 18
Ævintýri Bjössa bollu TeiKningar: HáKon Aasnes Texti: Velle Espeland Litir: Anders Kvále Rue - Getur verið að fljúgandi furðuhlutur hafi lent hér í sveitinni? - Þvaður, segir Björg. Óli hefur hringt í blaðið eftir að hann sá okkur! Hann hefur haldið að við værum geimverur. Við verðum að hringja og segja hið sanna í málinu. - Það stoðar ekki, segir Þrándur. Okkur yrði ekki trúað. „Geimverurnar voru þriggja metra háar en sneggri í hreyfingum en nokkur maður, eink- um sú minnsta. Eflaust hafa þær komið til að kanna lífið á jörðinni því að þær tóku með sér mús.“ - Nei, því yrði aldrei trúað að Óli sá aðeins þrjá unga krakka og kött! Nú var um að gera að standa saman og segja ekki orð. - Jæja, ég verð að undirbúa sýninguna hvað sem geimverum líður, hugsar Bjössi. Houdim varð heimsþekktur af því að brjótast út úr læstum peningaskáp. Ég ætti kannski að reyna það. Þá mætti auglýsa þannig: „Slöngu- maðurinn Bjössi bolla smýgur alls staðar út.‘ Nei, annars, ekki bolla. . . Ef til vill get ég notað þennan gamla eldhús- skáp. „Herrar mínir og frúr! Nú smeygir Bjössi, konungur útbrotsmanna, sér inn í eld- hússkáp. . .“ - Æ, skelfing er þröngt um mig hér inni. Hvernig í ósköpunum á ég að komast út?! Hjálp, ég er fastur! Hjálp! Jónmundur Ingimundur Sigmundar er á gangi og sér eitthvað hreyfast við hlöðuvegg- inn. - Þetta er undarlegt! Hvaða verur eru nú á kreiki? hugsar hann. Honum kemur í hug frásögnin í blaðinu. - Ætli þessi vera sé úr fljúgandi furðuhlut? Já, það mætti segja mér það. . . Bjössi er argur. Hann safnar kröftum sparkar fjalirnar lausar og hurðina úr! Síðari skellir hann hattinum á höfuð sér og rís hæg1 upp. En Jónmundur Ingimundur Sigmundar hefur fengið nóg og hraðar sér á brott- - Hjálp, Marsbúar ætla að taka mig. . ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.