Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1989, Page 34

Æskan - 01.03.1989, Page 34
Hvað merkir Viðureigninni lyktaði með jafnteíli að þessu sinni. Hvort lið fékk 13 stig. Það er góður árangur því að ýmsar spurn- ingar voru erfíðar. í nokkrum tilvikum reyndu liðsmenn að geta sér til um rétt svar. Tekst þér betur að leysa úr álitaefn- um - ertu heppnari í getgát- um en lið Kársnes- og Laug- arnesskóla? Reyndu! Rétt svör eru að venju birt á bls. 54. Lið Laugamesskóla: Edda Björk Andradóttir, Arnkell Jónas Petersen, Brynhildur B. Kjartansdóttir. 1. Hver var valinn besti leikmaðurinn í B-keppni heimsmeistaramótsins í handknattleik? a) Kristján Arason b) Þorgils Óttar Mathiesen Lf(d) Aljreð Gíslason 2. Eftir hvern er barnaleikritið Ferðin á heimsenda? a) Olgu Guðrúnu Árnadóttur b) Eddu Björgvinsdóttur d) Ásdísi Skúladóttur 3. Er Króksfjarðarnes í a) Dalasýslu? b) Barðastrandarsýslu? d) Strandasýslu? 4. Úr hvaða ljóði er þessi lína: „Úti um stéttar urðu þar. . .“? a) í Hlíðarendakott b) Snati og Óli d) Austurstræti 5. Hvað heitir rithöfundurinn er reit bókina Söngvar Satans? a) Ralman Sushrie b) Salman Rushdie d) Mansal Dushsie 6. Hvert er elst. . . a) Eimskipajélag íslands? b) Slysavarnajélag íslands? d) Góðtemplarareglan? 7. Hverjir fluttu lagið I’m Gonna Be. . . (Ég ætla að verða. . .)? L~ K a) Proclatmers b) Beach Boys d) BROS 8. Hver er ritstjóri íþróttablaðsins? a) Steinar J. Lúðvíksson b) Þorgrímur Þráinsson L-d) Bjarni Fríðriksson 9. Merkir FÍB . d) Félag íslenskra bijreiða- a) Félag íslenskra bankamanna? b) Félag íslenskra bátasjómanna? eigenda? 10. Hver er lengst. . . a) Þjórsá? b) Jökulsá á Fjöllum? d) Blanda? 34ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.