Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 34

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 34
Hvað merkir Viðureigninni lyktaði með jafnteíli að þessu sinni. Hvort lið fékk 13 stig. Það er góður árangur því að ýmsar spurn- ingar voru erfíðar. í nokkrum tilvikum reyndu liðsmenn að geta sér til um rétt svar. Tekst þér betur að leysa úr álitaefn- um - ertu heppnari í getgát- um en lið Kársnes- og Laug- arnesskóla? Reyndu! Rétt svör eru að venju birt á bls. 54. Lið Laugamesskóla: Edda Björk Andradóttir, Arnkell Jónas Petersen, Brynhildur B. Kjartansdóttir. 1. Hver var valinn besti leikmaðurinn í B-keppni heimsmeistaramótsins í handknattleik? a) Kristján Arason b) Þorgils Óttar Mathiesen Lf(d) Aljreð Gíslason 2. Eftir hvern er barnaleikritið Ferðin á heimsenda? a) Olgu Guðrúnu Árnadóttur b) Eddu Björgvinsdóttur d) Ásdísi Skúladóttur 3. Er Króksfjarðarnes í a) Dalasýslu? b) Barðastrandarsýslu? d) Strandasýslu? 4. Úr hvaða ljóði er þessi lína: „Úti um stéttar urðu þar. . .“? a) í Hlíðarendakott b) Snati og Óli d) Austurstræti 5. Hvað heitir rithöfundurinn er reit bókina Söngvar Satans? a) Ralman Sushrie b) Salman Rushdie d) Mansal Dushsie 6. Hvert er elst. . . a) Eimskipajélag íslands? b) Slysavarnajélag íslands? d) Góðtemplarareglan? 7. Hverjir fluttu lagið I’m Gonna Be. . . (Ég ætla að verða. . .)? L~ K a) Proclatmers b) Beach Boys d) BROS 8. Hver er ritstjóri íþróttablaðsins? a) Steinar J. Lúðvíksson b) Þorgrímur Þráinsson L-d) Bjarni Fríðriksson 9. Merkir FÍB . d) Félag íslenskra bijreiða- a) Félag íslenskra bankamanna? b) Félag íslenskra bátasjómanna? eigenda? 10. Hver er lengst. . . a) Þjórsá? b) Jökulsá á Fjöllum? d) Blanda? 34ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.