Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 3
Kæri lesandi! í gærkveldi fór að snjóa liér í 'borginni. Þá var 26. október. Það voru ekki fáein, lítil korn sem féllu eins Og til að mirma. á að fyTSti vetrardagur væri liðinn. Hei, það snjóaði mikið. Von bráðar lá þykk snjóbreiða yflr götum og görðum, á gangstéttum og þökum. Víða kváðu við húrráhróp í h.úsum og kitlandi eftirvænting hríslaðist um börn. Snjórinn er kominn! Þetta hvíta og mjúka sem hægt er að hnoða og móta. Pullorðna fóIfcLð fylltist angurværð. Minning liðinna daga hitaði því um hjartað. Samt fylgdi dálítiU kvíði. Hvernig verður þessi vetur? Verður harui úarður, geisa óveður? Verður færð erfið? Gætir fólk sín sem skyldi er það gengur og ekur í halku á 'iinunum dögum? Þeirri spurningu varð ekki svarað þá. Henm verður ekki heldur svarað þann dag er þú færð blaðið í h-endur. Við vitum það ekki fyrr en í vor. Við skulum ÖU fara varlega. Við skulum líta tfi beggja handa. Við skulum muna að endurskinsmerki eru vel séð. Við skulum huga vel að gangbrautum. Þetta verðum við ÖU að muna af því að það er koxninn vetur, íslenskur vetur. í vor stíga tveir Hamingju-Hrólfar upp I flugvél og iiða síðan um loft tU Lundúna í traustum og bægUegum farkosti Plugleiða. Það verða tveir iesendur Æskunnar — vinningshafar í verðlaunagetraun Æskunnar og Barnaútvarpsins. Við sögðum frá samkeppninni I 8. tölublaði og i'iftum spurningarnar þar — á bls. 5. Hefur þú sÞreytt þig? Mundu að frestur er tU 1. desember. . . i^eð kærri kveðju, Kalli. 9- tbl. 1989. 90. árg. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hceð. 3frni ritsljóra er 10248; á afgreiðslu ^oðsins 17336; á skrifstofu 17594. ^skrlftargjald júlí-des. 1989; l7’0 kr. - 5 blöð. 'fjalddagl er 1. september. ^kriftartímabil miðast við hálft ár. '■ousasala; 395 kr. ^óstáritun: Æskan, pósthólf 523, ^21 Reykjavik. tbl. kemur út 10. desember. Rilstjórar: Karl Helgason, ábm., hs. 76717 Eðvarð Ingólfsson, hs. 641738 ([ starfsleyfl frá 1. janúar 1989) Teikningar; Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetpjónustan hf. Litgreiningar: Litgreining Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. Æskan kom fyrst út 5. október ^orsiðumyndin er af Hugrúnu Lindu Guðmundsdóttur. úósmynd: Guðmundur Viðarsson. Porvaldur Órtygsson i svarar aðdáendum - bls. 42 Skátaþáttur - bls. 39 Eftirtœti - bls. 45 Poppþáttur - bls. 18-21 Viðtöl og greinar 8 "Datt aldrei í hug að ég tœki þátt í fegurðarsamkeppni" Rœtt við Hugrúnú Lindu Guðmundsdóttur 42 Að brta á jaxlinn og anda með nefinu - þorvaldur Örlygsson svarar aðdáendum Sögur 4 Brúðan hans Borgþórs - kafli úr nýrri bamabók 16 Hrognkelsi og hrekkjusvín 24 Háaloftið 25 Ástarsaga 30 Kœrieiksbandið 34 Unglingar í frumskógi - kafli úr nýrri unglingabók 40 Erfrtt að vera lítil mús 48 Samviskusafnarinn - teiknimyndasaga um Spélegan spœjara Þœttir 18 Poppþáttur 22 Æskupóstur 28 Vísindaþáttur 29 Úr riki náttúrunnar 32 Æskuvandi 39 Skátaþáttur Ýmislegt 6 Þyrnirós - þraut tengd alkunnu œvintýri 11 Kvœðið um hann Kútaling 13 Heilþrigt líf án áfengis 14 Verðlaunasamkeppni Æskunnar og Bamaúlvarpsins 26 27 44 Þrautir 36 Skrýtlur 37 Kátur og Kúlur - Ráðhildur Rós 45 Eftírlœti 47 Við safnarar 50 Pennavinir 53 Lestu Æskuna? 54 Lausnir - verðlaunahafar Æskan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.