Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 14
- áfangastaður verðlaunahafa í smásagnakeppni og getraun. EJlaust munið þið ejtir verðlauna- samkeppni Æskunnar og Barnaút- varpsins í samvinnu við Flugleiðir. Aðalverðlaun eru Jerð til Lundúna en 30 aukaverðlaun bækur og hljómplöt- ur. Frestur til að senda smásögur og svara spurningum í getrauninni er til 1. desember nk. Spurningar voru birt- ar í 8. tbl. Æskunnar og þar var sagt nákvæmlega Jrá tilhögun keppninn- ar. Fjöldi svara og smásagna hejur þegar borist. EJ til vill eru þó aðal- verðlaunasagan og lausn þess sem hlýtur Jerð til Lundúna enn ókom- in. . . Því er ráð að senda svör og sög- ur! I Margrét Hauksdóttir, deildarstjóri í I upplýsingadeild Flugleiða hejur tek- | ið saman ejtiijarandi pistil um | ájangastaðinn: I Á hverju ári draga Lundúnir til sín | hundruð þúsunda ferðamanna sem | flestir koma aftur og aftur. Slíkt er | seiðmagn þessarar milljónaborgar. | Menn koma til að sjá með eigin augum | heimsfrægar byggingar, til að kynnast | gömlum hefðum Breta, til að skoða | stórkostleg söfn, versla, fara í leikhús I og þar fram eftir götum. Þrátt fyrir ys 1 og þys eru Lundúnir um margt notaleg | borg, kjörinn staður til hvíldar og upp- | lyftingar. Kvikmyndahúsin í Lundúnum sýna allra nýjustu og bestu myndirnar og framboð af alls kyns tónleikum er mik- ið. Lundúnir eru háborg leiklistarinnar og flestir, sem þangað fara, sækja leik' hús, ballettsýningar, óperur og söng- leiki enda er óvíða í heiminum um meira að velja í þeim efnum. Þá er hka ótalmargt að skoða í höf- uðborg Breta. Þar má t.d. nefna St. Jame’s Palace, sem var konungshöll, og núverandi höll konungsfjölskyldunnar, Buckingham Palace. Þangað fara marg' ir gesta borgarinnar og fylgjast me vaktaskiptum lífvarða drottningar. Þa er einstaklega skrautleg og sérstæð at höfn. í Westminster Hall er aðsetuf 14 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.