Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 29

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 29
UR RIKI NATTUBiUIIAR Umsjón: Óskar Ingimarsson Olíuviður I frásögnum af Nóaflóðinu er þess getið að dúfa Nóa sneri aftur með °líuviðargrein í nefinu til merkis um að flóðið væri sjatnað. Olíuviður er raunar nefndur oft í Biblíunni, og Olíufjallið í Jerúsalem dregur nafn sitt af honum. Olíuviður eða smjörviður er 10-20 metra hátt tré sem líklega er upprunnið 1 löndunum við sunnanvert Miðjarðar- J*af en ræktun þess hófst í Norður-Afr- jku og á eynni Krít 3-4000 árum f.Kr. j^óan barst tréð svo til Grikklands og talíu 0g annarra Miðjarðarhafslanda. ^tðar fóru menn einnig að rækta það í ^uieríku og jafnvel Ástralíu. Hvaða nytjar hafa menn svo af olíu- Vlði? Aldinin nefnast ólífur og úr þeim er pressuð olía sem ýmist er höfð til j^atar eða notuð í iðnaði, allt eftir því hvernig hún er unnin. Þegar pressun er 't'l og enginn hiti fæst svokölluð „jóm- rúrolía“. F>að er besta olían en samt ekki sú sem mest er notuð í mat; við ana þarf meiri pressun. Lélegasta teg- undin er baðmolía, höfð í sápu, smyrsl o.fl. Þa eru aldinin pressuð mikið við uáan hita. . Talið er að nokkur hundruð milljón- lr olíutrjáa séu í Suður-Evrópu. Lang- me?t framleiðsla á ólífuolíu er á Spáni Jtalía og Grikkland koma þar á eftir. ’ða eru grænar ólífur súrsaðar og seld- ar eins og hver önnur niðursuðuvara, eirikum í Kaliformu og Grikklandi. ru þær hafðar með kjötréttum líkt og SUrsaðar gúrkur. Olíutré í ræktun verða allt að 20 etrar á hæð og ummálið allt að 5 ^ etrar. Vitað er um enn gildvaxnari tré stöku stað. Trén geta orðið mjög ^ontul, t.d. er ekki ólíklegt að sum lrra sem uxu í Getsemanegarði á dög- Eldgamalt olíutré. wmm AL \ 7 'K • 5:1 mC/ Jf V ‘ ' UFl 'Æ& 1 um Krists séu enn uppistandandi. Þau | eru upphaflega einstofna en klofna oft | með aldrinum í marga stofna og verða | furðulega undin og hnýtt eins og sést á | myndinni sem fylgir þessari grein. Blöð olíutrésins eru lítil og leður- | kennd, dökkgræn að ofan en gráleit að | neðanverðu. Haldið er að upprunalegu, i villm olíutrén hafi verið með þyma en | ræktuð tré eru þyrnalaus. Blómin | standa í klösum í blaðöxlunum og em | hvít að lit. Þau bera þægilegan ilm. | Aldinin geta verið breytileg að lögun, | stærð og lit. Til em kúlulaga, egglaga | og aflöng aldini og jafnvel fleiri gerðir | og þau eru ýmist græn, rauðleit, fjólu- | blá eða svört. Þyngdin er að jafnaði um = 10 grömm. Æskan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.