Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 10
Það kom hins vegar í Ijós kvöldið f áður en hún lagði af stað að tvær f nægðu ekki og því urðu ferðatöskurnar f þrjár. Hugrún Linda sagði að það væri f fleira en fatnaður í töskunum: „Ég verð með skautbúning en líka f marga skó, blásara, hitarúllur og alls | kyns aukahluti sem taka mikið rúm." f „Nei, nei," segir hún hlæjandi. „í fyrra þegar við vorum að horfa á keppnina um Ungfrú Heim í sjónvarp- inu sagði Guðrún systir mín: „Ég vil að þú farir í þessa keppni ein- hvern tíma." Mér fannst það alveg út í hött og skellihló bara að henni." Hugrún Linda segir að aðaláhuga- mál sín séu útivist og lestur: „Mér finnst til dæmis mjög gaman að ferðast á vélsleðum og vera á skíð- | ákveðið. Það verða samt nokkrir ls- | lendingar þar eystra, að minnsta kosti f einhver frá „Fegurðarsamkeppni ls- | lands" og svo verður Linda Pétursdóttir f auðvitað þarna til að krýna eftirmann | sinn." Hugrún Linda segist samt ekkert | kvíða fyrir því að ferðast ein svona | langa leið: f „Við keppendurnir hittumst í Tævan. f Við erum allar einar hvort sem er svo | að við hljótum að kynnast fljótt. Flug- Fylgdist vel með fegurðarsamkeppni - Þarft þú að borga mikið sjálf til þess að komast í þessa keppni? „Nei, ég þarf bara að borga fyrir kjólinn sem ég verð í á úrslitakvöldinu. Ég var búin að kaupa mér svartan kjól en svo eru allir að segja við mig að ég eigi að vera í hvíta kjólnum sem ég keppti í hérna í vor. Ég veit ekki í hvor- um kjólnum ég verð og tek þá báða með mér. Ég á ekki sjálf hvíta kjólinn. Hann á Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslu- meistari. Hún vill endilega lána mér hann í keppnina." - Hafðir þú fylgst mikið með feg- | urðarsamkeppni áður en þú tókst sjálf | þátt í slíkri? I „Já, ég gerði það. Ég man eftir því 1 þegar ég var yngri og við vinkonurnar f vorum að gæta barna að við vorum f alltaf eitthvað að velta fyrir okkur feg- | urðarsamkeppni, horfa á myndir í | blöðum og fleira í þeim dúr." - Datt þér aldrei í hug að þú myndir I keppa sjálf? = 10 Æskan ,Mér fannst það alveg út í hött og skellihló bara að henni. . um og svo les ég mikið." - Ertu búin að ákveða í hvaða fram- haldsnám þú ferð? „Ég er ekki alveg ákveðin. Mig lang- ar mest í eitthvað sem tengist Iíffræði. Mér hefur alltaf þótt skemmtilegast að læra stærðfræði, alveg frá því ég byrj- aði í skóla. Matreiðsla var önnur eftir- lætisnámsgreinin mín." - Fer einhver úr fjölskyldu þinni með þér til Hong Kong? „Nei, það getur enginn farið í svona langa ferð," svarar Hugrún. „Þegar við héldum að keppnin yrði haldin í Lond- on, eins og vaninn hefur verið, ætlaði kærastinn minn með mér og systur hans, mamma mfn og pabbi og margir aðrir úr fjölskyldu minni. Foreldrar mínir voru búnir að panta flugfar til Lundúna en tveimur dögum síðar var tilkynnt að búið væri að skipta um keppnisstað. Þau geta ekki breytt ferð- inni og verða þess vegna í London þegar keppnin fer fram - en bara þá til að versla úr því þetta fór svona. Jú, mér finnst svolítið leiðinlegt að þetta skyldi breytast," segir hún. „Sérstaklega vegna þess að við hefðum hvort sem er farið til Hong Kong. Það var löngu vélin, sem ég fer með, er flutningave og tekur ekki farþega nema sérstakleg3 sé beðið um það. Ég held að flugið fra Luxemborg þangað taki um nlU klukkustundir. Mér er sagt að þetta se þægileg vél og ætla bara að hafa n°§ að lesa á leiðinni og sofa á milli- s \ r. ÆSKAN óskar Hugrúnu Lindu g° ar ferðar og góðs gengis í Alþjóða e urðarsamkeppninni „Miss World Liósmynd: Heimir Óskarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.