Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 47

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 47
Sælir, safnarar! Ég er að kafna í veggmyndum af Michael Jackson, Bros, Alf, Tom Cruise og fleirum. í staðinn vil ég fá myndir af Kiss. Henný Rul Kristinsdóttir, Melavegi 3, 530 Hvammslanga. Kæra Æska! Mig langar til að fá lím- miða, munnþurrkur, bréfsefni og allt sem tenglst Michael Jackson, Madonnu og Patrick Swayze. Ég get séð af munn- þurrkum, bréfsefni og ýmsum veggmynd- Þorbjörg Sœmundsdóttir, Froslaskjóli 57,107 Reykjavík. Kæru sajnarar! Ef þið eigið myndir af Tom Cruise og getið séð af þeim megið þið senda mér og fá í staðinn frímerki, bréfsefni, munn- þurrkur eða gljámyndir. Anna Margrét Kornelíusdóttir, Látraströnd U, 170 Seltjamarnesi. Sqfnarar! Getur einhver sent mér veggmyndir, limmiða, barmmerki eða úrktippur sem snerta Sabrínu eða Samönthu Fox? Ég get látið í skiptum veggmyndir af Tom Cruise, Kelly Mc Gillis, U2, Alf, Bros, Michael J., Söndru, Don Johnson, A-Ha og Prínce - ogfjölmargar úrklippur. Guðrún Hauksdóttir, Garði 111, 660 Reykjahlíð. Halló, safnarar! Við höfum afar mikinn hug á aðfá eitt- hvað sem tengist Guns ’n Roses, Roxette og Poison. í staðinn getum við látið ótal, ótal veggmyndir (af næstum eitt hundrað átrúnaðargoðum. . .), límmiða, munn- þurrkur, frímerki, spil og margt, margt fleira. . . Gunna og lris, Hróaldsstöðum, 690 Vopnafjörður. Kæru safnarar! Vill einhver senda mér myndir af Michael J., Cliff Richard, Europe eða A- Ha? í staðinn get ég sent veggmyndir og úrklippur sem tengdar eru Sálinni hans Jóns mins, Lou Diamond Philips, Euryt- hmics, Paul Mc Cartney, Sykurmolunum, Madonnu, Prince, Tínu Tumer o.fl. Einar Hróbjartur Jónsson, Mýrum, Skriðdal, 701 Egilsstaðir. Halló, safnarar! Ef einhver vill losna við frímerki má hann senda þau til mín! Hafrún Björnsdóttir, Breiðabliki 9, 740 Neskaupstað. Safnarar góðir! Ég cska eftir að komast í samband við lyklakippu-safnara. Ríkharður Öm Steingrímsson, Hilmisgötu 7, 900 Vestmannaeyjum. Kæra Æska! Ég á margar Madonnu-myndir sem ég þaif að losna við og vil ekkifá neitt í stað- inn. Anna Lúðvíksdóttir, Hofteigi 54,105 Reykjavík. Sælir, safnarar! Efþið eigið stjörnualbúm með myndum af Corey Haim megið þið senda mér það. í staðinn get ég látið af hendi albúm með myndum af Madonnu og Europe, vegg- myndirafTom Cruise, Madonnu, Guns 'n Roses, Nino De Angelo og ýmislegt sem snertir Michael Jackson. Jennifer Ingibjörg Tryggvadóttir, Hvammavegi 2, 530 Hvammstanga. Kæru safnarar! Ef þið sendið mér veggmyndir eða lím- miða með myndum af Madonnu, Michael J., Stefáni Hilmarssyni, Sálinni hans Jóns míns - eða hestum - get ég sent bréfsefni og skær armbönd í staðinn. Erla S. Bjarnadóttir, Grœnási 3 B, 260 Njarðvík. Kæru safnarar! Ég yrði mjög þakklát ef þið gætuð látið mig fá veggmyndir af Accept, Guns ’n Roses, Deep Purple, Mötley Crue, Metall- ica og Iron Maiden. í staðinn get ég látið veggmyndir af Rick Astley, Bros, A-Ha, George Michael, Tom Cruise, Pet Shop Boys og Patrick Swayze. Steina Sigurðardóttir, Klúku, Fljótsdal, 701 Egilsstaðir. Halló! Ég safna frímerkjum og langar til að skipta við íslensk böm eðafullorðna. Turid Myklebust, St. Olavs Gt. 37, 2000 Lillestrom, Norge. Ágætu safnarar! Ég vil gjaman fá eitthvað með The Cu- re, Pixies, River Phoenix og Patrick Swayze. Þið getið fengið frá mér vegg- myndir og úrklippumyndir af Tom Cru- ise, Billy Idol, Morten Harket, Duran Dur- an, Bros, Stefáni Hilmarssyni o.fl. Sara Arnbjörnsdóttir, Hraunbraut 4, 240 Grindavík. Hæ, hæ! Ég er ein af þeim sem safna spilum. Ég þigg líka veggmyndir af Sálinni hans Jóns míns, Stefáni Hilmarssyni og Ma- donnu. Nanna Ármannsdóttir, Mánatröð 4, 700 Egilsstöðum. Kæru safnarar! Ég yrði mjög ánægð ef þið vilduð senda mér eitthvað sem tengist Tom Cmise. í staðinn get ég látið veggmyndir af vin- sælu fólki. Eva Hlín Gunnarsdóttir, Túngötu 18, 420 Súðavík. Hæ, hæ! Ég safna spilum. Fyrir þau læt ég vegg- myndir af Europe og A-Ha, glansmyndir ogfrímerki. Ég þigg myndir af Madonnu. Huldís Snœbjömsdóttir, Brávöllum 12 kj., 700 Egilsstöðum. Okkur langar til að losna við vegg- myndir afjjölda þekktra tónlistarmanna og leikara. Okkur þætti vænt um að fá eitthvað sem varðar Michael Jackson, U2, Tom Cruise og Rob Lowe í staðinn. Ella og Tóta, Munkaþverárstrœti 24, 600 Akureyri. Æskan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.