Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 33

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 33
ákveðnar hugmyndir um það j hvernig þau eigi að vera og hegða sér. Það koma upp \ óskráðar reglur um það hvað sé ■ fínt eða „töff' að gera. [ Sannleikurinn er sá að strák- ’-j ar hugsa ekki allir eins. Það ; sama gildir um stelpur. Kynlíf er j e‘tt af þeim sviðum þar sem ! strákar og stelpur mœtast. Um j kynlíf ríkja oft mjög ólík viðhorf en þegar komið er í hópinn þá er stundum látið eins og allir séu á sömu skoðun. Mundu að kynlíf þitt ákveður þá sjálf. Þú verður sjálf að meta hvenœr þú hefur áhuga á svo nánum kynnum. Látir þú aðra ! taka ákvarðanir fyrir þig verður j Þú einungis verkfœri (í þessu til- 3 Wfci cefingatœki. . .) í höndum j annarra án þess að vilja það ! sjálf Taktu mark á sjálfri þér og farðu ekki skrefi lengra en dóm- greind þín og tilfinningar leyfa. Sjálfstraust og feimni j Kæra Æska! Mig langar til að ræða um • feimni! i Ég er þannig að ég reyni að . dylja allt. Ef ég til dæmis er í ; skólanum og kennarinn spyr j hver viti svarið við einhverju og i ég veit það þá kem ég ekki upp j orði. I Strákarnir í bekknum eru dá- jj lítið sætir, sérstaklega nokkrir -j beirra. Ég væri alveg til í að ; hyrja að vera með einhverjum s beirra en ég þori varla að tala ;! við þá. Ef vinkona mín segir í eitthvað um strák þá geri ég J ekkert annað en að samþykkja j bað sem hún segir en raunveru- j iega langar mig til að segja allt i annað. j I sumar fór ég í útilegu og þar j var strákur með okkur. Ég hafði • aldrei séð hann áður. Ég er frek- ar stríðin stundum en ég var alls ekki neitt að hugsa um hann. ^að eina sem ég gerði var að stríða honum. Þá spurði hann ^•g hvort ég vildi byrja að vera 'Oeð sér. Ég hafði aldrei áður verið með strák svo að ég hefði I hrunið niður hefði ég staðið. :{ ; Sem betur fór þá sat ég en ég t ! skalf og vissi ekkert hvað ég átti ; að segja. * Við fórum í bíó og þegar ji myndin var byrjuð þá tók hann i j um höndina á mér og ég var svo ;| i taugaveikluð að ég titraði öll. ; Ég var svo hrædd um að hann i ► fyndi það að ég fylgdist ekkert i' j! með myndinni. {: •• Þegar ég hitti hann innan um fj ?, annað fólk eða er á sama stað og fj •.! hann þá er eins og hann vilji 'j j ekkert með mig hafa. í t Er ég svona taugaveikluð að : ■ mér finnist þetta bara? Eða i !j hvað? !; ■ Hvað lestu úr skriftinni og j hvað heldur þú að ég sé gömul? j Feimin. ?. t Feimni hefur verið áður rœtt i; um hér í blaðinu. Þetta er eitt al- : gengasta vandamál unglinga. r Það er svo margt nýtt að gerast í lífinu og líkamanum á unglings- j.j árunum og vekur öryggisleysi og [j áhyggjur af því að vita ekki '! hvernig maður á að vera. Þetta I er stundum líkt því að verða 5 framandi fyrir sjálfum sér. ‘ Reyndu að bœta sjálfstraustið. f ! Þú getur byrjaði í skólanum og S : farið að prófa að svara stöku j i sinnum þegar þú ert nokkuð ör- ) !; ugg með svarið. Smám saman í: f öðlast þú þá einnig hugrekki til [• j að taka þá áhcettu að vita ekki i \ alltaf rétta svarið. Á slíkan hátt ; ;] getur þú sett þér markmið og œft > •• Þ‘S- ■■ Ég held að þú þurfir ekki að óttast um að þú sért sérstaklega taugaveikluð. Viðbrögð þín eru ákaflega eðlileg miðað við feimna stúlku á þínum aldri að fara í bíó í fyrsta skipti með strák sem hún er spennt fyrir. Hins vegar eru viðbrögð hans í fjölmenni gagnvart þér um- hugsunarverð fyrir þig. Kannski er hann jafnfeiminn og þú þegar allt kemur til alls. Skriftin er óþroskuð. Þú ert ekki nógu vandvirk. Eg gœti trú- að að þú vœrir 12 eða 13 ára. Vinátta sem fær að þróast Kæra Æska! Ég er hér ein í nokkrum vanda. Ég veit að þú hefur oft fengið bréf sem hafa sama efni en mér finnst mitt svohtið sér- stakt vegna þess að þetta hefur varað svo lengi. Þannig er mál með vexti að það á strákur heima hér í ná- grenni við mig og ég þekki hann vel og er mjög, mjög hrifin af honum og hef verið það í bráð- um ár. Við hittumst oft og það er góð vinátta á milli okkar. En alltaf þegar við hittumst erum við bæði mjög feimin fyrst; en þegar við erum búin að tala saman dálida stund spjöllum við stundum frekar saman eins og systkini heldur en vinir. [j Þegar ég veit um hann ein- hvers staðar í mannfjölda leita ? augun ósjálfrátt að honum. Þeg- j ar ég sé hann horfir hann á mig. v Þá lítur annað hvort okkar ■ snöggt undan eða þá að við j horfumst svolida stund í augu '■ en lítum svo undan. i Einu sinni var ég eiginlega í; með honum í viku og vinskap- Í urinn hefur aukist eftir það. | Núna í haust mun ég sjálfsagt jl sjá hann daglega. ;! Kæra Æska. Hvað á ég að ; gera? >: S Primadonnan. j; Es.: Hvað lestu úr skriftinni. | Svar: i Trúlega er best fyrir þig að i gera ekki neitt. Það virðist sem t þið berið nokkrar tilfinningar jj hvort til annars. Samband ykkar •j byggir á góðum vináttutengslum B og hefur þróast nokkurn tíma. r: Það er mikilvœgt að eiga trún- ! aðarvin og gefa sér tíma til að • leggja grunn að vináttunni. Oft í er mjög gott að gefa sér góðan tíma til að kynnast og öðlast 'i traust. Síðan verður tíminn að .• leiða í Ijós hvort samband ykkar : breytist í ástarsamband. Þið er- \ uð sjálfsagt bœði feimin enn þá. ! Reynslan sýnir að vinátta er i; góður hornsteinn í mannlegum jí tengslum og endist oft lengur en :-j skot og hrifning. ij Með kœrri kveðju, r Nanna Kolbrún. Æskan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.