Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 17
einu einasta orði. Svo byrjuðu tárin að renna niður kinnarnar á honum. Báturinn hafði heitið Njörður en var nú kominn með annað nafn. A báðum kinnungum bátsins stóð nafnið LÁSI með stórum, svörtum stöfum. Lási horfði á Togga, en sá hann ekki fyrir tárum. Hann opnaði munninn til að segja honum leyndarmálið, til að segja honum að hann, Lási, væri svikari, hann væri hrekkjusvínið sem hefði einu sinni ráðist á bátinn hans. Hann opnaði munninn en kom ekki upp orði fyrir gráti. . . . jíann kreppti hnefana. Peir skyldu sko bara reyna . . ^ási sat uppi í glugga horfði út á sjóinn. jíann gat ekki sofnað. U$sta morgun ætlaði Toggi ^ fara út og leggja netin. ^ási vildi fara með r°ggi bannaði honum skrópa í skólanum. " Ég vil enga sKrópa-gemlinga, Sagði Toggi ákveðinn. . H mátt fara með ? ^Ver)um degi Pegar skóhnn er búinn. § þar við sat. ^ara að skólinn væru búinn! Érófin gengu ekki vel 8 vitnisburðurinn var ekkert | að hrópa húrra fyrir. > Éegðun fékk hann samt VIÖUNANDI o^T^aÉði alltaf fengið illir VINNUFRIÐI. að verður áreiðanlega s^a Ur úr honum Lása mínum, 8ði amma þegar hún sá að hann hafði bætt sig í hegðun. Hún var komin með eldrautt hár, hætt við það fjólubláa. Lási sjálfur var glaður og honum leið vel. Hann var hættur að stríða krökkunum og orðið HREKKJUSVÍN heyrðist ekki eins oft og áður. Pabbi hans hringdi ekki en það var líka allt í lagi því að Lási var hættur að búast við því. Hann hafði heldur engan tíma fyrir pabba sinn lengur .... Svo rann upp dagurinn þegar skólinn var búinn og Lási fékk í fyrsta sinn að fara með Togga að vitja netanna. Sólin skein á sjóinn og jökullinn var næstum alveg hjá þeim. Lási hljóp niður í fjöru. Þar snar-stansaði hann. Hann horfði á bátinn en gat ekki komið upp En þá lagði gamli maðurinn fingurinn á munninn: - Ég hef vitað þetta allan tímann, góði minn, sagði hann. Og hann rétti Lása höndina. Svo lögðu þeir af stað. Og á meðan þeir sigldu yfir hafið og stefndu á jökulinn óskaði Lási þess að þetta andartak mætti vara að eilífu. Sögulok. Æskaai 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.