Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1989, Qupperneq 35

Æskan - 01.10.1989, Qupperneq 35
„Ég skal styðja við handlegginn á þér,“ flissaði Tóti. „Láttu ekki svona, maður. Við för- um að nálgast Reykjavík.“ Tóti hló, tók við pakkanum og horfði gleiðbrosandi á stelpuna. „Viltu ópal?“ spurði hann glettnis- lega og rétti pakkann að henni. Hún hristi höfuðið brosandi. „ÉG skal þiggja ópal,“ sagði þá karl- inn með nösina og teygði sig að pakk- anum. „Má ég kannski fá tvö?“ Tóti kinkaði kolli og reyndi að halda brosinu. Skítfúll kall. Nú hefur hann eyðilagt allt, hugsaði hann bak við brosið. En fyrst hann var nú einu sinni byrjaður að hjálpa vini sínum gat hann eins vel haldið áfram. „Attu heima í Reykjavík?“ spurði hann kurteislega og horfði á stelpuna. Hún kinkaði kolli og brosti. „Ég var í heimsókn hjá afa og ömmu 1 sveitinni af því að ég átti frí í fjóra daga í vinnunni." Og nú horfði hún þessum trúnaðaraugum á Tóta. Orn kólnaði allur upp. Hún horfði á Tóta eins og hann væri unaðslegasta vera í heimi. „Hvar ertu að vinna?“ heyrði hann s)álfan sig spyrja rámri röddu. \ !' fi í t; (J I ( Í ■« í f: íj r: ,1 % mellubréf. Bara að hún hafi ekki séð hvað hann hafði roðnað. Af hverju þurfti hann endilega að verða allur svona ómögulegur núna, einmitt þegar mest reið á að allt gengi vel. Hann þoldi ekki sjálfan sig. Tóta var skemmt. Hann naut þess að sjá vin sinn í flækju út af stelpu, ein- mitt eins og hann hafði sjálfur verið vegna Sonju. „Ég heiti Tóti og þetta er hann Öm, besti vinur minn og ágætis strákur. Sumir segja að hann sé hrikalegt kvennagull en ég held það sé einhver misskilningur. En kvennagull eða ekki kvennagull. Honum Erni þykir gaman að bjóða stelpum í bíó. Hann stundar það bókstaflega. Þær fáu stelpur, sem vom með okkur í bekk og höfðu ekki farið í Arnar-bíó þóttu með því hallær- islegasta. Þegar þær höfðu náð þeim status að hafa verið boðið urðu þær loks gjaldgengar.“ Tóti bauð aftur ópal og karlinn með nösina fékk sér aftur tvö. Hann starði nú á Örn eins og hann væri eitthvert undur en stelpan brosti og horfði svo- lítið ásakandi á Tóta. Tóti bölvaði sjálf- um sér í hljóði fyrir að hafa verið búinn að gleyma því að stelpan vildi ekki óp- í; og tróð öllu upp í sig. Guði sé lof, ;i hugsaði Örn, hann getur þá ekki talað H rétt á meðan. i' 3 En Tóti fór létt með að tala þótt | hann væri með einn pakka af ópali upp f í sér. Hann bjó sig undir aðra sögu þeg- i ar stelpan sagði lágri röddu: „Þú ættir I frekar að segja okkur eitthvað um sjálf- 'í an þig.“ i Örn stirðnaði. Hvað var að gerast? jj Höfðu allar stelpur allt í einu áhuga á ji Tóta? Hann horfði rannsakandi á vin í sinn og reyndi að koma auga á eitthvað Í sem gleddi augað en sá ekkert frekar en f fyrri daginn. Þetta var bara sami Tóti 1 og áður, feitur og stríðinn. fj „Hvað viltu fá að vita? Ég á engin jj leyndarmál. Ég er eins og opin bók, vísitölupersóna, þetta venjulegasta í 'j heimi; þú veist. Tók fyrstu tönnina 6 j' mánaða, byrjaði að skríða 8 mánaða og f að ganga eins árs, varð læs 7 ára !i og........“ j Stelpan hló og hristi höfuðið en karl- í inn með nösina virtist ekki ennþá geta ; haft augun af Erni. :■ „Segðu okkur meira af honum vini £ þínum þarna,“ hvíslaði hann að Tóta. fi Erni leið eins og einhverju undri. íi „Já, ekkert mál. Hvað viltu vita, karl „Ég vinn í sjoppu,“ sagði hún og nú [.' horfði hún á hann eins og hann væri *■ L ° y lremt og beint yndislegur. Hann fór ij ahur að skjálfa og fann að hann eld- [ roðnaði. Hann gat enga björg sér veitt, f hinkaði kolli í ákafa og þóttist svo hafa K misst eitthvað á gólfið. Hann leitaði og :i ettaði að þessu einhverju og var svo j þrælheppinn að finna gamalt kara- £ al. En hann var þó nokkuð ánægður yf- ir því að hafa kynnt vin sinn svo ræki- lega. Örn virtist þó ekki á sama máli. Hann var orðinn ennþá rauðari í fram- an og tautaði í eyrað á Tóta að hann dræpi hann með berum höndum ef hann steinhéldi sér ekki saman. Tóti hvolfdi úr ópalpakkanum í lófann á sér •| minn?“ spurði Tóti eins og æfður jj fréttamaður. En áður en hann gæti sagt 1 meira fékk Örn loks málið. Hann benti j á manninn með nösina. i „Röðin er komin að þér. Segðu okk- ur frá sjálfum þér.“ •j Æskan 35

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.