Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 16

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 16
Hrognkelsi °3 hrekkjusvín ■pMSmíi Framhal/feearts Affir kncKnn QföÍ«e/4A+f..r Lási er ellefu ára strákur sem er einn í heimili með mömmu sinni. Hann saknar pabba síns en hann býr á Helluvík. Þar er líka Árni hálfbróðir Lása. Lási er einmana. Krakkarnir vilja ekki leika við hann því að þau segja að hann sé hrekkjusvín. Lási raulaði um kvöldið þegar hann kom heim. Hann var rjóður í kinnum og hafði góða matarlyst. Þegar hann byrjaði að taka af borðinu án þess að vera beðinn um það horfði mamma hans undrandi á hann. Hann talaði og talaði og lýsti fyrir henni hvernig hann hafði hreinsað alla tjöruna fyrir Togga. Á morgun ætluðu ÞEIR að bika botninn á bátnum. Svo ætluðu ÞEIR að gera bæði hitt og þetta. Nú fóru góðir dagar í hönd. Skólinn var að vísu alltaf jafn-leiðinlegur en Lása fannst það allt í lagi því að strax og honum lauk gat hann hlaupið ofan í fjöru og þar beið Toggi eftir honum Það var svo ótrúlega gott að vita af því að einhver bíði eftir manni. Og sólin skein dag og nótt. Lási mundi ekki eftir svona sólríku vori. Lási og Toggi voru búnir að gera bátinn kláran fyrir grásleppu-vertíðina. Dag nokkurn fóru þeir og sóttu netin. Lási handlék teina og blý, vissi frá gamalli tíð að margir strákar stela teinum og blýi á vorin- 16 Æskaai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.