Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1989, Side 33

Æskan - 01.10.1989, Side 33
ákveðnar hugmyndir um það j hvernig þau eigi að vera og hegða sér. Það koma upp \ óskráðar reglur um það hvað sé ■ fínt eða „töff' að gera. [ Sannleikurinn er sá að strák- ’-j ar hugsa ekki allir eins. Það ; sama gildir um stelpur. Kynlíf er j e‘tt af þeim sviðum þar sem ! strákar og stelpur mœtast. Um j kynlíf ríkja oft mjög ólík viðhorf en þegar komið er í hópinn þá er stundum látið eins og allir séu á sömu skoðun. Mundu að kynlíf þitt ákveður þá sjálf. Þú verður sjálf að meta hvenœr þú hefur áhuga á svo nánum kynnum. Látir þú aðra ! taka ákvarðanir fyrir þig verður j Þú einungis verkfœri (í þessu til- 3 Wfci cefingatœki. . .) í höndum j annarra án þess að vilja það ! sjálf Taktu mark á sjálfri þér og farðu ekki skrefi lengra en dóm- greind þín og tilfinningar leyfa. Sjálfstraust og feimni j Kæra Æska! Mig langar til að ræða um • feimni! i Ég er þannig að ég reyni að . dylja allt. Ef ég til dæmis er í ; skólanum og kennarinn spyr j hver viti svarið við einhverju og i ég veit það þá kem ég ekki upp j orði. I Strákarnir í bekknum eru dá- jj lítið sætir, sérstaklega nokkrir -j beirra. Ég væri alveg til í að ; hyrja að vera með einhverjum s beirra en ég þori varla að tala ;! við þá. Ef vinkona mín segir í eitthvað um strák þá geri ég J ekkert annað en að samþykkja j bað sem hún segir en raunveru- j iega langar mig til að segja allt i annað. j I sumar fór ég í útilegu og þar j var strákur með okkur. Ég hafði • aldrei séð hann áður. Ég er frek- ar stríðin stundum en ég var alls ekki neitt að hugsa um hann. ^að eina sem ég gerði var að stríða honum. Þá spurði hann ^•g hvort ég vildi byrja að vera 'Oeð sér. Ég hafði aldrei áður verið með strák svo að ég hefði I hrunið niður hefði ég staðið. :{ ; Sem betur fór þá sat ég en ég t ! skalf og vissi ekkert hvað ég átti ; að segja. * Við fórum í bíó og þegar ji myndin var byrjuð þá tók hann i j um höndina á mér og ég var svo ;| i taugaveikluð að ég titraði öll. ; Ég var svo hrædd um að hann i ► fyndi það að ég fylgdist ekkert i' j! með myndinni. {: •• Þegar ég hitti hann innan um fj ?, annað fólk eða er á sama stað og fj •.! hann þá er eins og hann vilji 'j j ekkert með mig hafa. í t Er ég svona taugaveikluð að : ■ mér finnist þetta bara? Eða i !j hvað? !; ■ Hvað lestu úr skriftinni og j hvað heldur þú að ég sé gömul? j Feimin. ?. t Feimni hefur verið áður rœtt i; um hér í blaðinu. Þetta er eitt al- : gengasta vandamál unglinga. r Það er svo margt nýtt að gerast í lífinu og líkamanum á unglings- j.j árunum og vekur öryggisleysi og [j áhyggjur af því að vita ekki '! hvernig maður á að vera. Þetta I er stundum líkt því að verða 5 framandi fyrir sjálfum sér. ‘ Reyndu að bœta sjálfstraustið. f ! Þú getur byrjaði í skólanum og S : farið að prófa að svara stöku j i sinnum þegar þú ert nokkuð ör- ) !; ugg með svarið. Smám saman í: f öðlast þú þá einnig hugrekki til [• j að taka þá áhcettu að vita ekki i \ alltaf rétta svarið. Á slíkan hátt ; ;] getur þú sett þér markmið og œft > •• Þ‘S- ■■ Ég held að þú þurfir ekki að óttast um að þú sért sérstaklega taugaveikluð. Viðbrögð þín eru ákaflega eðlileg miðað við feimna stúlku á þínum aldri að fara í bíó í fyrsta skipti með strák sem hún er spennt fyrir. Hins vegar eru viðbrögð hans í fjölmenni gagnvart þér um- hugsunarverð fyrir þig. Kannski er hann jafnfeiminn og þú þegar allt kemur til alls. Skriftin er óþroskuð. Þú ert ekki nógu vandvirk. Eg gœti trú- að að þú vœrir 12 eða 13 ára. Vinátta sem fær að þróast Kæra Æska! Ég er hér ein í nokkrum vanda. Ég veit að þú hefur oft fengið bréf sem hafa sama efni en mér finnst mitt svohtið sér- stakt vegna þess að þetta hefur varað svo lengi. Þannig er mál með vexti að það á strákur heima hér í ná- grenni við mig og ég þekki hann vel og er mjög, mjög hrifin af honum og hef verið það í bráð- um ár. Við hittumst oft og það er góð vinátta á milli okkar. En alltaf þegar við hittumst erum við bæði mjög feimin fyrst; en þegar við erum búin að tala saman dálida stund spjöllum við stundum frekar saman eins og systkini heldur en vinir. [j Þegar ég veit um hann ein- hvers staðar í mannfjölda leita ? augun ósjálfrátt að honum. Þeg- j ar ég sé hann horfir hann á mig. v Þá lítur annað hvort okkar ■ snöggt undan eða þá að við j horfumst svolida stund í augu '■ en lítum svo undan. i Einu sinni var ég eiginlega í; með honum í viku og vinskap- Í urinn hefur aukist eftir það. | Núna í haust mun ég sjálfsagt jl sjá hann daglega. ;! Kæra Æska. Hvað á ég að ; gera? >: S Primadonnan. j; Es.: Hvað lestu úr skriftinni. | Svar: i Trúlega er best fyrir þig að i gera ekki neitt. Það virðist sem t þið berið nokkrar tilfinningar jj hvort til annars. Samband ykkar •j byggir á góðum vináttutengslum B og hefur þróast nokkurn tíma. r: Það er mikilvœgt að eiga trún- ! aðarvin og gefa sér tíma til að • leggja grunn að vináttunni. Oft í er mjög gott að gefa sér góðan tíma til að kynnast og öðlast 'i traust. Síðan verður tíminn að .• leiða í Ijós hvort samband ykkar : breytist í ástarsamband. Þið er- \ uð sjálfsagt bœði feimin enn þá. ! Reynslan sýnir að vinátta er i; góður hornsteinn í mannlegum jí tengslum og endist oft lengur en :-j skot og hrifning. ij Með kœrri kveðju, r Nanna Kolbrún. Æskan 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.