Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 4
rúturinii, krabbinn, meyjan, nautið, vatnsberinn og vogm - krakkarnir í Söngvaseið. Að undanförnu hefur Þjóðleikhúsið sýnt söngleikinn Söngvaseið við miklar vinsældir. Söngleikur þessi hef- ur verið kvikmyndaður og nefndist Tónaflóð hérlend- is, The Sound of Music á frummáli. í söngleiknum koma fram sex krakkar. Þeir hafa feng- ið mikið loffyrir skemmtilega sviðsframkomu og góðan leik. Við kynnum þá nú fyrir ykkur - á líkan hátt og í þættinum, Aðdáendum svarað. Við vitum að þeir eiga sér marga aðdáendur meðal lesenda Æskunnar. Spurningarnar, sem við beindum til krakkanna, fara hér á eftir. Þær eru tölusettar. Tölurnar fylgja svörunum. (Athugið að sumum spurninganna átti ein- ungis einn að svara) 1. Hvert er fullt nafn þitt? Hve gömul/gamall ertu? í hvaða stjörnumerki ertu fædd(ur)? 2. Hvert er hlutverk þitt í söngleiknum? 3. Hvernig lýsir þú þei: persónu? 4. Hvert finnst þér skemmtilegasta atriðið í leiknum? 5. Manstu eftir spaugilegu atviki á æfingu? 6. Hefur eitthvað verið gert öðru vísi á sýningu en æft hafði verið? 7. Hvað hefur þér þótt erfiðast á sýningu? 8. Hvað gerið þið þegar þið eruð ekki á sviði á sýningartíma? 9. Hvað kom þér mest á óvart við undirbúning sýninganna? 10. Hvað er erfiðast við að vera orðinn þekktur? 11. Hver er eftirlætisleikari þinn - á sviði - í sjónvarpi - í kvik- myndum? 4 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.