Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 7

Æskan - 01.05.1991, Side 7
1. Gissur Páll Gissurarson. 14 ára. Eg er vatnsberi. 2. Kúrt, 11 ára. 3. Hann er hress og ákveðinn strákur. 4. Skollaleikurinn - fyrsta atriði eftir hlé. 10. Fólk horfir meira á mig en áður. Að öðru leyti íinn ég ekki fyrir því. 11. A sviði: Orn Arnason. 12. Leikrit: Grínmúrinn. Besta kvikmynd: Eymd. 13. Módelsmíði og flug. 14. Ég hef lært á trompet en læri nú á gítar. - Rafmagnsgítar. 15. Gítarleikarinn í Gildrunni. - Bootlegs - Pink Floyd. 16. Eg á engin gæludýr en mér finnst hundar skemmtilegir. 17. Badminton (hnit). 18. Skógar í Lúxemborg. 19. Lúxemborgar. 20. Ævintýrabók. 21. The Wall (með Pink Floyd) 22. Pitsu. 23. Fjölskyldunnar og gítarsins. 24. Appelsínur og hanana. 25. Banhungrað ljón. nTsíiríöur Ósk Kristjánsdóttir 13 ára. í nautsmerkinu. 2. Ég fer með hlutverk Lovísu. Í3. Hún er 1 3 ára, vilt vera kát j og glöð en er dálítið strfðin. 4. Þegar María kemur aftur eftir að hafa flúið í klaustrið - og fyrsta atriðið sem við kom- um fram í. 5 pegar við æföum í fyrsta sinn í búningum og með hljóðnema. Viö vissum ekki að allt sem við sögðum heyrð- ist út í sal. — Einu sinni flaug skór af einni stelpunni og lenti f hljómsveitargryfjunni. 11. Á sviði: Örn Árnason og Margrét Pétursdóttir. 1 2. Vesalingarnir. - Margar, t.d. Marí Lú og Pottormar í pabbaleit. 13. Égámörg áhugamál - að feróast, vera á skfðum, æfa ballett. 1 4. Já, píanó. 19. Á íslandi finnst mér skemmtilegast á Egilsstööum. Mér hefur þótt gaman á Mall- 1 orca, í Bandaríkjunum og víðar. 20. Biblíuna - og Tár, bros og takkaskó. 22. Pizzu. 23. Fólks. 24. Vínber. 25. Flugur. 26. Risaeðlu. — Klementfnu pálínu Karólínu. Æskan 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.