Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 15

Æskan - 01.05.1991, Side 15
Fyrst var rusl - síðan var sagah af krafti, smíbað, mótað og málað pappír bleyttur (með arma fram úr ermum) uns rísið var þorp á eyju og fleyin komin á fíotl Umhverfið og verndun þess Hefðbundið skólastarf í Laugarnesskóla var rofið í vetur með fjögurra daga vinnu við verkefnið Um- hverfið fyrr og nú. Allir nemendur skólans unnu við að kynna sér þá breytingu sem orðið hefur í umhverfi okkar íslendinga frá land- námi til nútímans. Um það var fjallað bæði með tilliti til náttúruverndar og hvern- ig fólk umgengst hvert ann- að. Kennarar vönduðu mjög allan undirbúning og nem- endur lögðu fram sinn skerf, unnu af áhuga og dugnaði. Svo vel tókst til að ákveðið hefur verið að efna árlega til slíkra vinnudaga. Afrakstur vinnunnar voru fjölmörg líkön, veggmyndir, vinnubækur og greinar í skólablaði. Nemendur skráðu líka sögur og lásu hver fyrir annan. Árangur sjáið þið á nokkrum mynd- um sem við birtum sem dæmi um vinnuna. Mikla athygli vakti líkan af þorpi sem ungir nemend- ur bjuggu til undir forystu kennara síns, Sesselju Árna- dóttur. Það var gert úr rusli. Þið sjáið hvernig lagt var til atlögu við ruslið, spýtur sag- aðar, pappír „endurunn- inn", bátar og hús smíðuð og mótuð! Myndirnai tók fón Fieyr Þórarinsson skólastjóri. Vilborg Runólfsdóttir yf- irkennari veitti Æskunni upplýsingar. Texti: KH. Unnið við líkan af bæ Ingólfs Arnarsonar og umhverfi hans. Séð inn í baðstofu Ingólfs Arnarsonar og Hall- veigar. Hjá þeim er Þorsteinn sonur þeirra. Þvottakonur við gömlu laugarnar. I gamalli skólastofu. Æskan 1 5

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.