Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 29
Dregið hefur veríð í óskrífendogetroun JEskutmor Þegar dregið var úr réttum svörum í áskrifendagetraun Æskunnar kom fyrst úr kassan- um bréf Guðnýjar Einarsdóttur 12 ára, Bauganesi 28, 101 Reykjavík. Hún hlaut því aðal- vinninginn, ferð til Kaup- mannahafnar á vegum Flug- leiða og gistingu þar í hálfan mánuð - fyrir sig, foreldra sína og eitt systkini! Næst var dregið um hvaða tíu áskrifendur skyldu hljóta úrvals ferðatæki með útvarpi og segulbandi af gerðinni Sony CFS-204. Þessir reyndust heppnir: (Nöfnum hefur verið raðað í stafrófsröð): Andrea Tryggvadóttir, Engjaseli 35, 109 Reykjavík. Anna Beekman, Brekkuborg, 760 Breiódalsvík. Álfheiður H. Gunnsteinsdóttir, Kaupfélagshúsi, Árneshreppi, 524 Norðurfjörður. Daði Ólafsson, Hjarðarhaga 21, 107 Reykjavík. Friðbjörn ívar Níelsson, Fífusundi 12, 530 Hvammstanga. Friðrik Árnason, Holtsgötu 48, 260 Njarðvík. Ingibjörn Guðjónsson, Hvassaleiti 153, 103 Reykjavík. Iris Jónsdóttir Thordersen, Klapparstíg 14, 260 Njarðvík. Jóhanna Rúnarsdóttir, Áskinn 5, 340 Stykkishólmi. Sara Margrét Sigurðardóttir, Álfhólsvegi 10, 200 Kópavogi. Að lokum var dregið um fimmtán bókapakka, þrjár bæk- ur að eigin vali frá Bókaútgáfu Æskunnar. Bækurnar hrepptu: Albertína Elíasdóttir, Hafraholti 28, 400 ísafirði. Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir, Austurvegi 2, 900 Vestmannaeyjum. Björn Hjartarson, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. Elfa Birkisdóttir, Miðdal, 840 Laugarvatn. Erna Snorradóttir, Mánagötu 8, 530 Hvammstanga. Finnur Eiríksson, Furugrund 52, 200 Kópavogi. Freyr og Steinn Finnbogasynir, Sæviðarsundi 4, 104 Reykjavík. Guðmundur Albert Aðalsteinsson, Víðivöllum, Fnjóskadal, 601 Akureyri. Guðrún Sólveig Steindórsdóttir, Víðastöðum, Hjaltastaðaþinghá, 701 Egilsstaðir. Helga Benediktsdóttir, Suðurbraut 6, 220 Hafnarfirði. Kristján Eiríksson, Borgum, 681 Þórshöfn. Margrét Þóra Sveinsdóttir, Vallarbraut 4, 170 Seltjarnarnesi. Sandra Ásgrímsdóttir, Kolbeinsgötu 60, 690 Vopnafirði. Sigríður Dúna Sverrisdóttir, Melum, 621 Dalvík. Sigrún Ásgeirsdóttir, Bogahlíð 12, 105 Reykjavík. Fulltrúi borgarfógeta, Brynjar Níelsson, færði útdráttinn til bókar. Sigrun Nanna Karlsdottir dro úr réttum lausnum. Gudbjörg Elín Daníelsdóttir sölufulltrúi hjá Flugleibum fylgdist með. Æskan óskar vinningshöfum til hamingju. Æskan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.