Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 42

Æskan - 01.05.1991, Side 42
prinsessunni á bauninni! Odd Stefán ljósmyndari sveif um loftin blá fyrir skömmu - frá Reykjavík til Akureyrar, þaóan til Rauf- arhafnar. Leidin lá til norðaustur-strandarinnar, lítils þorps við sjávarsíðu. íbúar þar eru einungis um 340. Flestir stunda sjómennsku og fiskvinnslu. I grunnskólanum, 1.-9. bekk, eru 60 nemendur. Mörg- um ykkar finnst það eflaust fátt. En í þessum skóla er ekki hugsað smátt. Ég komst að raun um það þegar ég reyndi að ná símasambandi við einn þeirra sem Odd Stefán hitti á förnum vegi ... Ari, Björn, Skafti (eða Skafti, Björnl) og Elmar sigla um Kottjörn. „Hann ei ekki heima, “ vai svaiað. „Hann ei í teiti hjá piinsessunni á bauninni. “ „HaU!“ hváði ég eftii stutta þögn. Hafði ég heyit létt! „Hann ei í teitinni í félags- heimilinu. “ „Nú, já. Ei veisla ...!“ „Nei, leikæfing. “ „Já, einmitt!“ flýtti ég méi að segja og kvaddi í flýti, litlu næi um málið. Allir nemendur foro með hlutverk Þegar ég leitaði frekari skýringar var mér sagt að allir nemendur grunnskólans væru að æfa leikrit með þessu sérstæða heiti. Margrét Oskarsdóttir kennari hefði samið það, teiknað búninga og leikmynd og væri leikstjóri. Hörkudugleg kona og áhugasöm. Nú væri lokaæfing og síðan tækju við fjórar sýningar. Félags- heimilið rúmaði ekki nema um 7o áhorfendur því að leikið væri um allan sal og sýning á myndum og alls kyns listaverkum eftir skóla- börnin tæki mikið rými. Þarna væri til að mynda rekaviður og þang sem unnið hefði verið úr af hugmyndaauðgi og með sköpunar- gleði. Þetta væri mikill viðburður og sannarlega þess virði að leggja leið sína í Félagsheimilið Hnitbjörg á listahátíð æskunnar í bænum. „Tilgangurinn er að koma á leik- húshefð á Raufarhöfn," sagði Mar- grét þegar ég hringdi til hennar. „í fyrra var sýnt hér leikritið, Þið munið hann Jörund. Þá voru full- orðnir í hlutverkum. Eftir að hafa stjórnað því langaði mig til að kynna börnunum leikhúsmenn- ingu með því að láta alla 60 nem- endur grunnskólans taka sjálfa þátt í tveggja stunda leiksýningu! í desember var einum bekknum fengið heimaverkefnið: Hvaða leik- rit eigum við að sýna? Niðurstaðan var sú að búa til leikrit upp úr þjóð- sögum og ævintýrum. Ég tók að 46 Æslcan

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.