Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 52

Æskan - 01.05.1991, Side 52
7. ver&laun í einvalalibi: Margrét Vilborg Bjarnadóttir. Verðlaun hljóta: Meistaraflokkur - börn fædd 1982 og síðar: 1. Unnur Eva Arnarsdóttir 8 ára, Frostafold 34, 112 Reykjavík. 2. -3. Elín Árnadóttir 7 ára, Hálsaseli 21, 109 Reykjavík. 2.-3. Magnús Leifsson 8 ára, Barónsstíg 80, 101 Reykjavík. Úrvalsflokkur - krakkar fæddir 1979-1981, 1. Karitas Pálsdóttir 11 ára, Hrísmóum 5, Garðabæ. 2. -3. Ásdís Berglind E. Lúðvíksdóttir 10 ára, Týsgötu 8, 101 Reykjavík. 2.-3. Þórhildur Sigurðardóttir Líndal 11 ára, Bergstaðastræti 76, 101 Reykjavík. Einvalalió - unglingar fæddir 1976-1978: 1. Margrét V. Bjarnadóttir 13 ára, Vesturbergi 45, 111 Reykjavík. 2. -3. Berglind Bergvinsdóttir 14 ára, Áshóli, Grýtubakkahreppi, 601 Akureyri. 2.-3. Kolbrún Benediktsdóttir 12 ára, Glitbergi 9, 220 Hafnarfirði. í dómnefnd var starfsfólk Almennu auglýsingastofunnar. Formaður dóm- nefndar var Jens Kr. Guðmundsson auglýsingateiknari. Leikur ad í 1. verblaun í úrvalsflokki: Karitas Pálsdóttir. Við fengum margar fallegar myndir frá þátttakendum í teiknisam- keppninni. Eftir nákvæma skoðun voru níu þeirra valdar sem verðlaunamyndir. Valinn var einn aðalverðlaunahafi í hverjum af flokkunum þremur, meistara- og úrvalsflokkum og einvalaliði. Þeir þrír hljóta í verðlaun fimm þúsund króna vöruúttekt í Pennanum auk bókar frá Æskunni. 2.-3. verðlaun í hverjum flokki eru teiknivörur fyrir 2.500 kr. í Pennanum - og bók frá Æskunni. Verðlaunamyndirnar verða birtar í Æskunni. 7. verblaun í meistara- ftokki: UnnurEva Arnarsdóttir. Teiknisamkeppni Æskunnar 56 Æskan

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.