Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 8
UNGLINGA- REGLUÞING Á AKRANESI mannaeyjum kom hópur af hress- um krökkum í fylgd Ingibjargar Johnsen gæslumanns stúkunnar. Ingibjörg hefur verið driffjöður stúkustarfs í Vestmannaeyjum í ára- tugi og lætur ekki deigan síga. Kjartan Ólafsson, þrettán ára, er félagi í Eyjarós. Við slógum á þráð- inn til hans í Eyjum þegar gengið varfrá þessari grein. „Já, við fórum skemmtilega ferð til Akraness í sumar. Við flugum til Reykjavíkur og skoðuðum ýmislegt þar — Perluna, Kringluna og Alþing- ishúsið. Árni Johnsen þingmaður, sonur Ingibjargar, sýndi okkur hvar þingmennirnir starfa. Við borðuðum líka þar. Um kvöldið fórum við í bíó. Við gistum ÍTemplarahöllinni og fórum með Akraborg til Akraness daginn eftir. Þar var þingið. Mér fannst það ágætt. - Nei, ég var ekk- ert þreyttur þó að nokkrar ræður væru haldnar. Maðurervanurfund- um. Eftir þingið og skrúðgönguna var ekið með okkur um bæinn. Ég er Sr. Björn Jónsson sóknarpreslur á Akranesi og slór- templar stjórnar fjöldasöng á Akralorgi. nglingaregla I.O.G.T (Lands- samband barnastúkna) hélt þing sitt á Akranesi 3. júní í sumar. Á þinginu voru um 90 manns, þar af um 70 börn og ung- lingar víðs vegar að af landinu. Þetta er fjölmennasta Unglingaregluþing sem haldið hefur verið lengi. Hefðbundin þingstörf hófust kl. 11 um morguninn og var eftirtekt- arvert hve hljóðlát og prúð ung- mennin voru þó að umræður væru ekki allar spennandi. Á þinginu var mælt með nýjum stórgæslumanni unglingastarfs, Jóni K. Guðbergs- syni fulltrúa. Að loknu þinghaldi eftir hádegi var farið í skrúðgör.ju frá Fjölbrauta- skóla Vesturlands, þar sem þingið var haldið, niður á Akratorg. í broddi fylkingar gekk Skólalúðrasveit Akra- ness og lék göngulög. Á Akratorgi flutti nýr stórgæslumaður stutt á- varp og sr. Björn Jónsson stórtempl- artalaði og stjórnaði fjöldasöng. Síð- an var þingfulltrúum boðið í skoð- unarferð um Akranes. Að lokum var grillveisla við félagsheimili templ- ara. EYJAPEYJAR OG EYJAROSIR Úr barnastúkunni Eyjarós í Vest- Hluli fulltrúa og gesta á þingi Unglingareglu I.O.G. T. heldur af stað I skrúðgóngu frá Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi. 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.