Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 8
UNGLINGA-
REGLUÞING
Á AKRANESI
mannaeyjum kom hópur af hress-
um krökkum í fylgd Ingibjargar
Johnsen gæslumanns stúkunnar.
Ingibjörg hefur verið driffjöður
stúkustarfs í Vestmannaeyjum í ára-
tugi og lætur ekki deigan síga.
Kjartan Ólafsson, þrettán ára, er
félagi í Eyjarós. Við slógum á þráð-
inn til hans í Eyjum þegar gengið
varfrá þessari grein.
„Já, við fórum skemmtilega ferð
til Akraness í sumar. Við flugum til
Reykjavíkur og skoðuðum ýmislegt
þar — Perluna, Kringluna og Alþing-
ishúsið. Árni Johnsen þingmaður,
sonur Ingibjargar, sýndi okkur hvar
þingmennirnir starfa. Við borðuðum
líka þar. Um kvöldið fórum við í bíó.
Við gistum ÍTemplarahöllinni og
fórum með Akraborg til Akraness
daginn eftir. Þar var þingið. Mér
fannst það ágætt. - Nei, ég var ekk-
ert þreyttur þó að nokkrar ræður
væru haldnar. Maðurervanurfund-
um.
Eftir þingið og skrúðgönguna var
ekið með okkur um bæinn. Ég er
Sr. Björn Jónsson
sóknarpreslur á
Akranesi og slór-
templar stjórnar
fjöldasöng á
Akralorgi.
nglingaregla I.O.G.T (Lands-
samband barnastúkna) hélt
þing sitt á Akranesi 3. júní í
sumar. Á þinginu voru um 90
manns, þar af um 70 börn og ung-
lingar víðs vegar að af landinu. Þetta
er fjölmennasta Unglingaregluþing
sem haldið hefur verið lengi.
Hefðbundin þingstörf hófust kl.
11 um morguninn og var eftirtekt-
arvert hve hljóðlát og prúð ung-
mennin voru þó að umræður væru
ekki allar spennandi. Á þinginu var
mælt með nýjum stórgæslumanni
unglingastarfs, Jóni K. Guðbergs-
syni fulltrúa.
Að loknu þinghaldi eftir hádegi
var farið í skrúðgör.ju frá Fjölbrauta-
skóla Vesturlands, þar sem þingið
var haldið, niður á Akratorg. í broddi
fylkingar gekk Skólalúðrasveit Akra-
ness og lék göngulög. Á Akratorgi
flutti nýr stórgæslumaður stutt á-
varp og sr. Björn Jónsson stórtempl-
artalaði og stjórnaði fjöldasöng. Síð-
an var þingfulltrúum boðið í skoð-
unarferð um Akranes. Að lokum var
grillveisla við félagsheimili templ-
ara.
EYJAPEYJAR OG
EYJAROSIR
Úr barnastúkunni Eyjarós í Vest-
Hluli fulltrúa og gesta á þingi Unglingareglu I.O.G. T. heldur af stað I skrúðgóngu frá Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi.
8 Æ S K A N