Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 29
YNGSTI STÓRMEISTARI w w KRAFTAVERKI LÍKAST Hannes Hlífar Stefánsson, tvítugur skákmaður, tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stór- meistaratitli á Ólympíuskákmótinu í vor með glæsilegum árangri (- þá 19 ára). Hann fékk sjö vinninga í níu skákum. Hannes Hlífar á þó eftir að safna fleiri skákstigum en hann hefur nú (Elo-stigum - sem talin eru eftir árangri á mótum). Ef- laust nær hann því marki á næstu mánuðum og verður þá yngsti stór- meistari íslands í skák. íslenska sveitin stóð sig með miklum sóma og varð í 6. sæti á Ólympíuskákmótinu. (Myndin ertekin þegar fsienska skáksveitin kom frá Filippseyjum. Hannes er fremst til vinstri. Ljósm.: Björn Blöndal) Gail Devers, sigurvegari í 100 m spretthlaupi kvenna á Olympíu- leikunum í sumar, hefur átt við al- varleg veikindi að stríða. 1989 kom í Ijós að illvígur skjaldkirtilssjúk- dómur hrjáði hana. Hún var nfu mánuði í geislameðferð. Eftir það hóf hún að æfa aftur en fékk þá sár á fætur, eftirstöðvar sjúkdóms- ins. Við lá að taka þyrfti báða fæt- ur af við hné. Það var ekki fyrr en í apríl í fyrra sem hún komst á ný út á hlaupa- brautina. Þá um sumarið náði hún þeim ótrúlega árangri að verða önnur í 100 m grindahlaupi á heimsmeistaramótinu. Sigurinn á Ólympíuleikunum er kórónan á glæsilegum ferli sem er kraftaverki líkur. UNDRABÖRN Sextán ára stúlka frá Banda- ríkjunum, Jennifer Capriati, varð Ólympíumeistari í einliðaleik kvenna í tennis. Hún stöðvaði sig- FIMMTI í SPJÓTKASTI DULMÁL Einföld gerð dulmáls nefnist stafrófsstökk. Einfaldast er að „stökkva yfir einn staf“. Þá er til að mynda skrifað b í stað a, g í stað f - a í staðinn fyrir ö. Getur þú lesið þetta: Lösí mftboðí! Leyniletrið má gera dálitlu flókn- Sigurður Einarsson varð fimmti í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Barselónu, kastaði 80.34 m. Það er annar besti árangur íslendings í frjálsfþróttakeppni leikanna - en Vil- hjálmur Einarsson hlaut silfurverð- ara með því að stökkva yfir fleiri stafi. Nú færum við okkur fjóra stafi fram: Vrneóó þeúvy! í þessum dæmum eru breiðu sérhljóðarnir á, é, í, ó, ú og ý tekn- ir með en erlendu stöfunum c, q og w sleppt. laun í þrístökki í Melborn 1956. Hann stökk 16,26 og var það Ólympíumet sem stóð í fáeinar klukkustundir. Einar Vilhjálmsson sonur hans náði 6. sæti í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984 en komst ekki í úrslit að þessu sinni þó að litlu munaði. Hann varð 14. í forkeppninni, tólf komust áfram. 24. ágúst setti Einar glæsilegt íslandsmet, kastaði 86,70m. Vésteinn Hafsteinsson varð ell- efti í kringluvarpi, Pétur Guðmunds- son 14. Íkúluvarpi.-Aðsjálfsögðu veistu að landslið okkar f handknatt- leik varð í 4. sæti - og að það er besti árangur hópíþróttamanna okk- ar á Ólympíuleikum. VÍSUNDAR SEM BÚPENINGUR í kúrekamyndum hefur þú ef- laust séð amerísk sauðnaut, eða buffla eins og þeir eru oft nefndir. Vísundurinn er evrópsk tegund uxa. Síðasti villti vísundurinn var felldur 1921 en á landamærum Póllands og Rússlands er flokk- ur þessara dýra sem hafa verið flutt þangað úr dýragörðum. Nú er hægt að kaupa vísunda úr mörgum dýragörðum. Sænsk- ur bóndi, Pétur Leikner f Smiðsbæ hefur keypt tólf slík dýr. Hann á geysimikið landsvæði og hefur vísundana þar ásamt krónhjört- um, hreindýrum og lamadýrum. Fullvaxinn vísundur vegur 800- 1000 kg. í TENNIS urgöngu þýsku stúlkunnar Steffi Graf sem leikið hafði tíu leiki í röð á Ólympíuleikum án þess að bíða lægri hlut. Graf var einungis fimmt- án ára þegar hún vann í tenniskeppni á Ólympíuleikunum fyrir átta árum - en tennis var þá einungis sýningargrein. RISAEÐLUR Á SUÐ- URHEIMSKAUTINU Vísindamenn í Vesturheimi hafa fundið steingervinga og bein úr risaeðlum f fjalllendi við suðurpólinn. Leifarnar eru taldar 200 milljón ára og vera af jurtaætu - risaeðlu sem ver- ið hefur sjö til tíu metra löng. HEÐAN OG Æ S K A N 2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.