Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 57

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 57
L^níAíiA'Á YjNL\l J j\l ÍA í Ástralíu. Þekktir lagasmiðir og textahöfundar hófu samvinnu við hana og hún varð vinsæl víða um heim - fyrst fyrir lagið Ég má sann- arlega vera hamingjusöm (I should be so lucky), síðan lögin Skemmtu þér! og Hljómfall ástarinnar (Enjoy yourself og Rythm of love). Plötur hennar höfðu selst í meira en sjö milljónum eintaka í árslok 1991 - og var þó sú nýjasta ekki tal- in með. Hún hefur átt lög í efstu sæt- um vinsældalista í 18 löndum. Að því leyti jafnast hún á við Madonnu. Kylie samdi sjálf helminginn af lögunum á nýjustu plötu sinni. Hermt er að þau séu hressilegri og ekki eins sykursæt og hún söng áður ... Hún hefur líka breytt klæðaburði og kemur öðruvísi fram en áður. Sumum finnst hún líkja um of eftir Madonnu. Hún segir að mun ánægjulegra sé að fara með hlutverk í kvikmynd en vinna að hljómplötu, a.m.k. ef aðrir stjórna öllu. Eftir að hún lék í myndinni Forboðinni ást ákvað hún að ráða sér meira sjálf en hún hafði gert fram að því. Þá er að sjá hvern- ig til tekst... Fyrir tveimur árum var starfandi aðdáendaklúbbur hennar í Englandi -og ef til enn: Kylie Minogue, P.O. Box 292, Watford, Hertfordshire, WD2, 4ND, Englandi. (Stuðst við greinar í Kamratpost- en (Dan Höjer), Pop/Rocky og Bravó) | Minogue, ástr- ily 1 I L alska leik- og M T I ■ I I söngkonan, II I .. . var fædd 28. maí 1968 í Melborn. Hún er 152 sentímetrar, Ijóshærð með blágrá augu. Foreldrar hennar eru Carol (Karólína) - húsmóðir, áður ballett- mær- og Ron bókhaldari. Systkini á hún, Brendan og Danielle. Hún hef- ur yndi af að synda og stunda hesta- mennsku. Eftirlætisleikari hennarer Harrison Ford. (Systir hennar nefn- ir sig Dannii og er einnig orðin vin- sæl sem söngvari) Kylie var einungis tíu ára þegar hún hóf að leika í framhaldsþáttum fyrir sjónvarp. Sautján ára hlotnað- ist henni eitt aðalhlutverkið í þátta- röðinni Grönnum og með því voru vinsældir hennar tryggðar. Hún kynntist Jason Donovan þeg- ar þau voru ellefu ára og léku sam- an í sjónvarpsþáttum. Tíu árum síð- ar héldu þau upp á 21 árs afmæli sín saman (Jason var fæddur 1. júní 1968!) Þau hafa löngum verið góð- irvinir-en fellt hug til annarra. I\lý- legar heimildir herma að Jason sé einn á báti síðan hann og vinkona hans, Danielle Gaha, héldu hvort sína leið. Kylie mun undanfarið hafa ver- ið í miklu vinfengi við popp-tónlist- armann sem við munum ekki nafn á í svipinn. Sagt er að söngferill hennar hafi hafist fyrir tilviljun. Hún söng lag í samkvæmi en þar var staddur hljóm- plötuútgefandi sem hreifst af henni. Gerð var lítil plata með henni einni. Hún þaut í fyrsta sæti vinsældalista - En vill ekki vera lengur „bara lítil og sæt“ Æ S K A N 6 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.