Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 47

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 47
EKKERT LÍF ÁN SÚREFNIS f andrúmslofti er 21% súrefni, afar mikilvæg lofttegund fyrir allar lífverur. Við drögum súrefnið inn í lungun og blóðið ber það til allra hluta líkamans. Án súrefnis deyj- um við innan fárra mínútna. Uppi á háum fjallstindum er oft erfitt að anda vegna súrefnisskorts. Það þarf líka súrefni í all- an bruna: Opinn eld, brennslu í bílvélum, gasloga o.fl. Jurtirnar framleiða nýtt súrefni í stað þess sem við neytum. Það er ein ástæðan fyrir því að gróðurinn skiptir miklu máli. TILRAUN SEM SÝNIR AÐ ÞAÐ ER SÚREFNI ÍLOFTINU Helltu vatni í krukku. Settu logandi kerti ofan í krukkuna eða láttu það fljóta á vatninu. Hvolfdu annarri krukku yfir kertið. Láttu krukkuna opn- ast niður í vatnið. Tvennt gerist: 1. Ljósið slokknar. 2. Vatnsborðið í víðu krukkunni lækkar en hækkar í krukkunni sem er á hvolfi. Hvað sýnir þetta tvennt? HEÍLÁHÚFI! í tilefni 95 ára afmælis Æskunnar birtast í blaðinu fræðsluþættir sem minna okkur á hve miklu við getum ráðið sjálf um heill okkar og heilbrigði með því að gæta okkar vel og velja rétt. Þessi getraun tengist þeim þátt- um. AÐALVERÐLAUNIN að þessu sinni eru vöruúttekt að upphæð 18.000 kr. í sportvöruversl- uninni Kringlusporti, Kringlunni 6 í Reykjavík. Þrenn aukaverðlaun eru skemmtilegar brúðutöskur frá Títan hf., Lágmúla 7 í Reykjavík, en það fyrirtæki þekkja margir sem umboðsaðilja tjaldvagna. Töskurnar henta vel fyrir íþróttafatnað. FIMMTIHLUTI . . GETRAUNARINNAR HEIL A HUFI! 1. Hvað segir Anna að lokum um skyldu barnfóstru? 2. Hve margir krakkar hafa sótt barnagæslunámskeið Rauða krossins á ári og fengið skírteini til vitnis um það? 3. Hvað segir í lið 2-e) í bæklingnum Barnagæsla er ábyrgðarstarf? Svör skal senda til Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík - merkt Heil á húfi - fyrir 30. september nk. VERÐLAUNAHAFAR í ÞRIÐJA HLUTA Aðalverðlaunin, þriggja daga námskeið í Skíðaskólanum í Kerling- arfjöllum, hlaut Jón Fannar Guðmundsson, Staðarhrauni 20, Grinda- vík. Tvenn aukaverðlaun, íþróttagalla frá Hummelbúðinni, fengu Margrét Hrund Kristjánsdóttir, Brúnum, Eyjafjarðarsveit, og Sandra Jónsdóttir, Marbakka 9, Neskaupstað. Æ S K A N S 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.