Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 38
John Lennon samdi lagið Strawberry Fields Forever. þriggja mínútna verk, samsett úr tveimur stefjum, upphafs- kafla og viðlagi, endurteknum þrisvar til fjórum sinnum. í seinni hluta lagsins var flutn- ingurinn brotinn upp með því að laglínan var leikin f smá- stund á einleikshljóðfæri án söngs (sóló). í „Strawberry Fields For- ever“ fékk hljóðfæraleikurinn aukið vægi. Selló og trompet- ar voru aðalhljóðfærin. Hljóð- færaleikararnir spiluðu samtím- is í tveimur mismunandi tón- tegundum og í tveimur mis- hröðum töktum. Þegar lagið kom út átti fólk erfitt með að greina laglínu í þessum framandi hrærigraut. Árum saman höfðu lög Bítl- anna farið sjálfkrafa í efsta sæti breska vinsældalistans. Það gerðist ekki nú. Þetta lag komst „aðeins“ í annað sætið. Nú er lagið almennt álitið vera eitt af bestu verkum Bítl- anna. Nú á enginn erfitt með að skynja laglínuna skýrt og greinilega. Það sýnir að tón- heyrn almennings hefur þroskast mikið á þeim aldar- fjórðungi sem liðinn er frá ári stökkbreytingarinnar. Þessi nýi músíkstíll Bítlanna hlaut nafnið skynvillu-popp eða sýru-popp (acid-rock). Á „Stg. Peppers ...“ kynntu Bítlarnir auk þess ýmsan bylt- ingarkenndan músíkstíl. í næsta þætti verður farið var ar breyt- inga í 1967 rokkmúsík, mestu breytinga sem rokksagan kann frá að greina. Sem fyrr voru bresku bítl- arnir (Beatles) í leiðtogahlut- verkinu. 17. febrúar vörpuðu þeir ó- væntri sprengju með laginu „Strawberry Fields Forever" eftir John Lennon. Önnur sprengja fylgdi 1. júní, platan „Sgt. Peppers Hearts Club Band“. Fram til þessa var gerð dægurlags í föstum skorðum. Undirleikur var réttnefndur und- irleikur gítara og trommna, hlut- laus stuðningur við sungna lag- línu. Dægurlag var tveggja til nánar yfir þær nýjungar sem platan færði rokksögunni, nýj- ungar sem nú þykja hvers- dagslegar. Það segir aftur á móti sína sögu um hana að hún hefur verið viðloðandi vest- ræna vinsældalista nánast samfleytt frá útgáfudegi. Síð- ast í júní í ár stökk hún upp í 6. sæti breska vinsældalistans (úr 86. sæti). Tilefnið virtist vera 25 ára afmæli plötunnar, ásamt nýjum plötum með gítarleikara Bítlanna (George Harrison) og trommuleikara þeirra (Ringo Starr). FRAMHALD 19. HLUTI UMSJÓN: JENS KR. GUÐMUNDSSON 4 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.