Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 38
John Lennon samdi lagið
Strawberry Fields Forever.
þriggja mínútna verk, samsett
úr tveimur stefjum, upphafs-
kafla og viðlagi, endurteknum
þrisvar til fjórum sinnum. í
seinni hluta lagsins var flutn-
ingurinn brotinn upp með því
að laglínan var leikin f smá-
stund á einleikshljóðfæri án
söngs (sóló).
í „Strawberry Fields For-
ever“ fékk hljóðfæraleikurinn
aukið vægi. Selló og trompet-
ar voru aðalhljóðfærin. Hljóð-
færaleikararnir spiluðu samtím-
is í tveimur mismunandi tón-
tegundum og í tveimur mis-
hröðum töktum.
Þegar lagið kom út átti fólk
erfitt með að greina laglínu í
þessum framandi hrærigraut.
Árum saman höfðu lög Bítl-
anna farið sjálfkrafa í efsta sæti
breska vinsældalistans. Það
gerðist ekki nú. Þetta lag komst
„aðeins“ í annað sætið.
Nú er lagið almennt álitið
vera eitt af bestu verkum Bítl-
anna. Nú á enginn erfitt með
að skynja laglínuna skýrt og
greinilega. Það sýnir að tón-
heyrn almennings hefur
þroskast mikið á þeim aldar-
fjórðungi sem liðinn er frá ári
stökkbreytingarinnar.
Þessi nýi músíkstíll Bítlanna
hlaut nafnið skynvillu-popp eða
sýru-popp (acid-rock).
Á „Stg. Peppers ...“ kynntu
Bítlarnir auk þess ýmsan bylt-
ingarkenndan músíkstíl.
í næsta þætti verður farið
var ar
breyt-
inga í
1967
rokkmúsík, mestu breytinga
sem rokksagan kann frá að
greina.
Sem fyrr voru bresku bítl-
arnir (Beatles) í leiðtogahlut-
verkinu.
17. febrúar vörpuðu þeir ó-
væntri sprengju með laginu
„Strawberry Fields Forever"
eftir John Lennon. Önnur
sprengja fylgdi 1. júní, platan
„Sgt. Peppers Hearts Club
Band“.
Fram til þessa var gerð
dægurlags í föstum skorðum.
Undirleikur var réttnefndur und-
irleikur gítara og trommna, hlut-
laus stuðningur við sungna lag-
línu.
Dægurlag var tveggja til
nánar yfir þær nýjungar sem
platan færði rokksögunni, nýj-
ungar sem nú þykja hvers-
dagslegar. Það segir aftur á
móti sína sögu um hana að
hún hefur verið viðloðandi vest-
ræna vinsældalista nánast
samfleytt frá útgáfudegi. Síð-
ast í júní í ár stökk hún upp í
6. sæti breska vinsældalistans
(úr 86. sæti). Tilefnið virtist vera
25 ára afmæli plötunnar, ásamt
nýjum plötum með gítarleikara
Bítlanna (George Harrison) og
trommuleikara þeirra (Ringo
Starr).
FRAMHALD
19.
HLUTI
UMSJÓN: JENS KR. GUÐMUNDSSON
4 2 Æ S K A N