Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 46

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 46
Umsjón: Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir oon fundur UUL ■ um jc Kuðunga I laugardag var sveitar- I varðeldur Sjávardýra- I ■ sveitar. Við Kuðungarnir sáum um vígsluna á eldinum, Kross- fiskarnirsáu um skemmtiatriðin og Krabbarnir um stjórn söngsins. Þar lærðum við tvo nýja skátasöngva en þeir eru: Sértu glaður (ísl. útgáfa af söngnum If you are happy) og Blær- inn andar blítt um rjóða vanga, texti Jónasar B. Jónssonarfyrrum skáta- höfðingja við lag Sigfúsar Halldórs- sonar Litlu fluguna... Eftir að hafa farið yfir verkefnin frá síðasta fundi tókum við fyrir verk- efni fundarins: „Ekkert líf án súrefn- is“, sem er úr Græna bakpokanum, verkefnabók starfsársins. :/Sértu glaður klappaðu með höndunum/: Sértu alveg ofsaglaður, alveg ofsakátur maður, sértu glaður klappaðu með höndunum. Sértu glaður stappaðu með fótunum .... Sértu glaður smelltu þá með fingrunum ... Sértu glaður skaltu banka í þinn haus ... Sértu glaður skaltu hrópa hátt: Júhú!.. Sértu glaður skaltu gera þetta allt... Valur Óskarsson. Blærinn andar blítt um rjóða vanga; broshýr sunna hlær við sjónarrönd. í berjalautu blómin fögur anga, bárur smáar kyssa lága strönd. í skógarrjóðri skátar þreyttir tjalda. Skátasöngvar hljóma um grund og mó. Og þegar allir höndum saman halda er heilög stund í sumarkvöldsins ró. Jónas B. Jónsson. 5 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.