Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 53

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 53
kepptu einnig í 60 m hlaupi og það gekk mun betur. Drífa varð fjórða í sínum riðli á 9,01 sek. og var það 25. besti tíminn. Dagný varð önnur í sínum riðli á 8,95 sek. og komst í milliriðla en 24 komust áfram. Keppendur voru 65. í milliriðlinum hljóp hún á 9,25 sek. (vindur -3,2) og lenti í síðasta sæti. Daði Sigurþórsson, sigurvegari í hástökki 12 ára á Eyrarsundsleikum 1991, tók þátt í hástökki ákveðinn í að endurtaka leikinn í 14 ára flokknum. í þetta skiptið mætti hann sprækari drengjum en í fyrra og varð að láta í minni pokann en 7. sætið og 1,65 m er á- gæturárangur. Hann varð því miðurað hætta við keppni í 80 m hlaupi vegna meiðsla. Sól- on M. Kristinsson kastaði spjótinu vel og mældist lengsta kast hans 33,40 m. Hafnaði hann í 22. sæti af 44 keppendum. Sólon hljóp 80 m á 11,45 sek. (vindur -2,2). Hann komst ekki í milliriðla en keppendur voru 72 í 15 riðlum. Árangur krakkanna er ágætur að mínu mati. Allir voru framan við miðju. Flest eru þarna að keppa í fyrsta skiptið á erlendri grund og þá á einu fjölmennasta unglinga- mótinu. Við sáum líka að þetta mót er alveg snið- ið fyrir unglinga hérna á íslandi. Keppt er í aldursflokkum frá 12 ára til 22 ára. Gist er í skólum og kostnaður því ekki mikill. Ég vil því nota tækifærið til að hvetja félög innan FRÍ til að hafa þetta mót í huga og fjölmenna þangað næstu árin. Skráð er á mótið með löngum fyrirvara því að gífurleg vinna er að skipuleggja það. Samhliða unglingamótinu er keppt í nokkrum greinum fullorðinna. Að sjálfsögðu voru íslendingar þar í nokkrum greinum. Vé- steinn sigraði í kringlukasti og setti um leið mótsmet 62,46 m. Helgi Þór kastaði kringl- unni 48,66 m. Guðbjörg kastaði kúlunni 14,85 m og lenti í 3. sæti. Fríða átti anna- sama helgi. Hljóp 3000 m á laugardegi á 9:53,23 mín. og lenti í 2. sæti. Á sunnudeg- inum hljóp Fríða svo 1500 m á 4:36,12 mín.(3) og síðar um daginn hljóp hún 800 m á 2:16,65 mín (7). Súsanna varð í 4. sæti í 100 m hlaupi á 12,65 sek. Það er vel við hæfi að senda A-landsliðs- fólk okkar ásamt framtíðarfólki í frjálsíþrótt- um á þessa leika og skora ég á FRÍ að gefa sem flestum tækifæri til að komast á þetta mót með því að kynna það og skipuleggja þátttöku. Oddný Árnadóttir ERLENDIR PENNAVINIR PENNAVINIR Alþjóðlegur pennavinaklúbbur: Top International Mailing Connections, PO Box 590 - Eltham Victoria, 3095 Ástralíu. (Ef sent er bréf til klúbbsins - og tvö alþjóðleg svarmerki með - berst svar með nán ari upplýsingum um hann ...) NOREGUR: Elisabet Leken, 2134 Austvatn, l\l-Odal-og Nina Ellingsen, Haralokka 36, 0689 Oslo. Drengir 14-17 ára. Eru 14. Á- hugamál: Knattspyrna, hand- knattleikur, tónlist. Dá Metallica, Guns N’Roses, Dr. Alban og Snap. Jannicke Gjertinsen, Granlia 5, 5200 Oslo. Er 17 ára. Dáir Bryan Adams, Bruce Springsteen og Elton John. Henriette Midtskog, 4110 For- sand, Noregi. Er 16 ára. Katarina Rebekka, Akrnes Time, 5600 Norheimsund. Stúlkur 13- 15. Er 14 ára. Áhugamál: Bréfa- skriftir, lestur, dýr; að safna lím- miðum og frímerkjum. Inger Margrethe Seim, Ásli- grenda 5, 5095 Ulzet. 12-15 ára. Er 13. Áhugamál: Dýr (eink- um kettir); að leika á píanó, lesa bækur, skrifa bréf og safna lím- miðum. Svanhild Berge, Gimle, N-5600 Norheimsund. 10-15 ára. Er 13. Áhugamál: Dýr; að skrifa bréf, gæta barna, fara á skíði og safna frímerkjum. Kristin Haug Johansen, Stor- eng, N-9046 Oteren. 14-16. Er 15 ára. Áhugamál: Knattspyrna, hundar, tónlist, lestur o.fl. FINNLAND: Suvi Telimaa, Uistintie 6 H, 90550 Oulu, Finnlandi. 13-16 ára. Er 14. Áhugamál: Lestur, íþróttir, dýr og tónlist. Micaela Adolfsson, Sjötullsgat- an 6 0 10, 06100 Borgá. 14-17. Er 16 ára. Áhugamál: Dýr, tón- list, söngur, dans, kvikmyndir og bréfaskriftir. Timo Turvnen, Joensuuntie 64, 81720 Lieksa 2.15 ára piltur. Á- hugamál: Tónlist, íþróttir, kvik- myndir og frímerkjasöfnun. Kirsi Ojanpeká, Jokikylánt 1 d 1, 60450 Munakka. 14-16 ára. Er 15. Áhugamál: Gæludýr og tónlist. Dáir Madonnu og Pet Shop Boys. Eija Kartimo, Ojakylá, 90480 Hailuotto. Er 13 ára. Dáir New Kids og Madonnu. LITHÁEN: Arthur Vasterson, P.O. Box 836, Klaipeda 4, Litháen. Er 17 ára. Áhugamál: Tónlist, íþróttir, ferðalög og að safna frimerkj- um, póstkortum og ýmsu öðru. Ramuné Ruzgintaité, Kédainiai, J. Basanaviciaus 120-22. Er 14 ára. Áhugamál: Tónlist. Jurpita Skornijénto, Basanavici- aus 142-6, 235030 Skeiolainiai. Er 13 ára. Áhugamál: Sund, lesturo.fi. Iva Kreivénaité, Siahrés fr. 93- 40, 233043 Kaunas. Er 15 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr og tón- list. Jasha Slyanik, Shyaures 93-35, Kaunas. Er 14 ára. Áhugamál: Hundaro.fi. ÞÝSKALAND: Svenja von Allvörden, Borsteler Weg 14, D-2160 Stade 5, Þýskalandi. Er 15 ára. GHANA: Christian Dovi, Ausií Service, P.O.Box 409, Koforidua E/R, Ghana. 14-25. Er 17 ára. Á- hugamál: Bréfaskriftir, íþróttir o.fl. (Sendi kort og nokkur frí- merki. Upplýsingar: Karl-s. 10248) Samuel Appiah Asante, Pope John Secondary School, P.O.Box 370, Koforidua - E/R. 14-18. Er 16 ára. Áhugamál: Bréfaskipti, tónlist; að safna póstkortum. Appiah Kofi Asante, P.O. Box 4, Akin-Abodon-Kade, E/R. Er 15 ára. Safnar póstkortum. TANSANÍA: Francis Vincent Miambo, Box 1479, Moshi, Tansaníu. Er 16 ára. Áhugamál: Tónlist, knatt- spyrna, kvikmyndir. Philbert John Shitindi, P.O. Box 504, Moshi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Tónlist, knattspyrna o.fl. Æ S K A N S 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.