Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 17

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 17
UPP ÁNÁD OG MISKUNN eftir Jóhönnu Ósk Jensdóttur 13 óra. að var hringt inn úr frí- mínútum. í næsta tíma var leikfimi. Krakkarn- ir ruddust inn í klefann en ég stóð ein eftir og gerði lokatil- raun til að sýna kennaranum fram d að ég væri stórslösuð og gæti engan veginn tekið þdtt í leikfiminni. En hann hló bara og sagði mér að flýta mér í leikfimifötin. Ég drattaðist inn í búnings- klefann og hrópaði með mikl- um leikara-tilþrifum að mig vantaði öll leikfimiföt - en hjdlpsamar hendur hentu að mér ógrynni af auka-stuttbux- um og bolum. (Þar fór sú af- sökunin!) Ég reyndi að eyða sem mestum tíma' í að velja fötin en að lokum drógu þess- ar sömu hendur mig inn í sal- inn og skúkuðu mér ú miðlín- una, beint fyrir framan leik- fimikennarann. Þegar hann loksins las nafn mitt sagði ég ldgt: „Hún er veik"; og reyndi að skýla mér fyrir aftan vinkonu mína. En hann brosti bara. í dag dtti að leika knatt- spyrnu. Það ld við að ég gubb- aði. Það að vita að knatt- spyrna er hópíþrótt var mér nóg. En það var engrar und- ankomu auðið, því miður. Við settumst við vegginn og kennarinn valdi tvo þd bestu til að kjósa. Ég horfði d krakk- ana tínast hvern af öðrum í liðin. Að lokum var ég ein eft- ir. Annar fýrirliðinn stundi og sagði: „Jæja, við tökum hana þd!" Eins og fyrir ndð og mis- kunn ... Það var þetta sem ég þoldi ekki og gerði allt til að losna við - niðurlægingin. (Höfundur fékk auka-viður- kenningu fyrir söguna í smá- sagnakeppni Æskunnar, Flug- leiða og Barnaritstjórnar Ríkis- útvarpsins 1991) Æ S K A N 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.