Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1992, Side 53

Æskan - 01.07.1992, Side 53
kepptu einnig í 60 m hlaupi og það gekk mun betur. Drífa varð fjórða í sínum riðli á 9,01 sek. og var það 25. besti tíminn. Dagný varð önnur í sínum riðli á 8,95 sek. og komst í milliriðla en 24 komust áfram. Keppendur voru 65. í milliriðlinum hljóp hún á 9,25 sek. (vindur -3,2) og lenti í síðasta sæti. Daði Sigurþórsson, sigurvegari í hástökki 12 ára á Eyrarsundsleikum 1991, tók þátt í hástökki ákveðinn í að endurtaka leikinn í 14 ára flokknum. í þetta skiptið mætti hann sprækari drengjum en í fyrra og varð að láta í minni pokann en 7. sætið og 1,65 m er á- gæturárangur. Hann varð því miðurað hætta við keppni í 80 m hlaupi vegna meiðsla. Sól- on M. Kristinsson kastaði spjótinu vel og mældist lengsta kast hans 33,40 m. Hafnaði hann í 22. sæti af 44 keppendum. Sólon hljóp 80 m á 11,45 sek. (vindur -2,2). Hann komst ekki í milliriðla en keppendur voru 72 í 15 riðlum. Árangur krakkanna er ágætur að mínu mati. Allir voru framan við miðju. Flest eru þarna að keppa í fyrsta skiptið á erlendri grund og þá á einu fjölmennasta unglinga- mótinu. Við sáum líka að þetta mót er alveg snið- ið fyrir unglinga hérna á íslandi. Keppt er í aldursflokkum frá 12 ára til 22 ára. Gist er í skólum og kostnaður því ekki mikill. Ég vil því nota tækifærið til að hvetja félög innan FRÍ til að hafa þetta mót í huga og fjölmenna þangað næstu árin. Skráð er á mótið með löngum fyrirvara því að gífurleg vinna er að skipuleggja það. Samhliða unglingamótinu er keppt í nokkrum greinum fullorðinna. Að sjálfsögðu voru íslendingar þar í nokkrum greinum. Vé- steinn sigraði í kringlukasti og setti um leið mótsmet 62,46 m. Helgi Þór kastaði kringl- unni 48,66 m. Guðbjörg kastaði kúlunni 14,85 m og lenti í 3. sæti. Fríða átti anna- sama helgi. Hljóp 3000 m á laugardegi á 9:53,23 mín. og lenti í 2. sæti. Á sunnudeg- inum hljóp Fríða svo 1500 m á 4:36,12 mín.(3) og síðar um daginn hljóp hún 800 m á 2:16,65 mín (7). Súsanna varð í 4. sæti í 100 m hlaupi á 12,65 sek. Það er vel við hæfi að senda A-landsliðs- fólk okkar ásamt framtíðarfólki í frjálsíþrótt- um á þessa leika og skora ég á FRÍ að gefa sem flestum tækifæri til að komast á þetta mót með því að kynna það og skipuleggja þátttöku. Oddný Árnadóttir ERLENDIR PENNAVINIR PENNAVINIR Alþjóðlegur pennavinaklúbbur: Top International Mailing Connections, PO Box 590 - Eltham Victoria, 3095 Ástralíu. (Ef sent er bréf til klúbbsins - og tvö alþjóðleg svarmerki með - berst svar með nán ari upplýsingum um hann ...) NOREGUR: Elisabet Leken, 2134 Austvatn, l\l-Odal-og Nina Ellingsen, Haralokka 36, 0689 Oslo. Drengir 14-17 ára. Eru 14. Á- hugamál: Knattspyrna, hand- knattleikur, tónlist. Dá Metallica, Guns N’Roses, Dr. Alban og Snap. Jannicke Gjertinsen, Granlia 5, 5200 Oslo. Er 17 ára. Dáir Bryan Adams, Bruce Springsteen og Elton John. Henriette Midtskog, 4110 For- sand, Noregi. Er 16 ára. Katarina Rebekka, Akrnes Time, 5600 Norheimsund. Stúlkur 13- 15. Er 14 ára. Áhugamál: Bréfa- skriftir, lestur, dýr; að safna lím- miðum og frímerkjum. Inger Margrethe Seim, Ásli- grenda 5, 5095 Ulzet. 12-15 ára. Er 13. Áhugamál: Dýr (eink- um kettir); að leika á píanó, lesa bækur, skrifa bréf og safna lím- miðum. Svanhild Berge, Gimle, N-5600 Norheimsund. 10-15 ára. Er 13. Áhugamál: Dýr; að skrifa bréf, gæta barna, fara á skíði og safna frímerkjum. Kristin Haug Johansen, Stor- eng, N-9046 Oteren. 14-16. Er 15 ára. Áhugamál: Knattspyrna, hundar, tónlist, lestur o.fl. FINNLAND: Suvi Telimaa, Uistintie 6 H, 90550 Oulu, Finnlandi. 13-16 ára. Er 14. Áhugamál: Lestur, íþróttir, dýr og tónlist. Micaela Adolfsson, Sjötullsgat- an 6 0 10, 06100 Borgá. 14-17. Er 16 ára. Áhugamál: Dýr, tón- list, söngur, dans, kvikmyndir og bréfaskriftir. Timo Turvnen, Joensuuntie 64, 81720 Lieksa 2.15 ára piltur. Á- hugamál: Tónlist, íþróttir, kvik- myndir og frímerkjasöfnun. Kirsi Ojanpeká, Jokikylánt 1 d 1, 60450 Munakka. 14-16 ára. Er 15. Áhugamál: Gæludýr og tónlist. Dáir Madonnu og Pet Shop Boys. Eija Kartimo, Ojakylá, 90480 Hailuotto. Er 13 ára. Dáir New Kids og Madonnu. LITHÁEN: Arthur Vasterson, P.O. Box 836, Klaipeda 4, Litháen. Er 17 ára. Áhugamál: Tónlist, íþróttir, ferðalög og að safna frimerkj- um, póstkortum og ýmsu öðru. Ramuné Ruzgintaité, Kédainiai, J. Basanaviciaus 120-22. Er 14 ára. Áhugamál: Tónlist. Jurpita Skornijénto, Basanavici- aus 142-6, 235030 Skeiolainiai. Er 13 ára. Áhugamál: Sund, lesturo.fi. Iva Kreivénaité, Siahrés fr. 93- 40, 233043 Kaunas. Er 15 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr og tón- list. Jasha Slyanik, Shyaures 93-35, Kaunas. Er 14 ára. Áhugamál: Hundaro.fi. ÞÝSKALAND: Svenja von Allvörden, Borsteler Weg 14, D-2160 Stade 5, Þýskalandi. Er 15 ára. GHANA: Christian Dovi, Ausií Service, P.O.Box 409, Koforidua E/R, Ghana. 14-25. Er 17 ára. Á- hugamál: Bréfaskriftir, íþróttir o.fl. (Sendi kort og nokkur frí- merki. Upplýsingar: Karl-s. 10248) Samuel Appiah Asante, Pope John Secondary School, P.O.Box 370, Koforidua - E/R. 14-18. Er 16 ára. Áhugamál: Bréfaskipti, tónlist; að safna póstkortum. Appiah Kofi Asante, P.O. Box 4, Akin-Abodon-Kade, E/R. Er 15 ára. Safnar póstkortum. TANSANÍA: Francis Vincent Miambo, Box 1479, Moshi, Tansaníu. Er 16 ára. Áhugamál: Tónlist, knatt- spyrna, kvikmyndir. Philbert John Shitindi, P.O. Box 504, Moshi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Tónlist, knattspyrna o.fl. Æ S K A N S 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.