Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 45

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 45
mig hvernig hann fór að því! Ég veit þab ekki. Þegar Alli Nalli Síbríkur Páll hafbi verib ab hrekkja fólk sem komib hafbi í heimsókn fór annab- hvort mamman eba pabbinn fram á gang og ávítabi hann, þó ekki mikib, bara pínulítib. Þegar margir voru búnir ab koma og skoba húsib fóru börnin ab koma meb pappakassa og setja bækur, styttur og mikib af dóti í þá. Þá var annatími hjá Alla Nalla Síbríki Páli! Hann þurfti alltaf ab fylgjast meb hvort eitthvab af dótinu hans færi ofan í kassana. Hann sofnaði oft örþreyttur á kvöldin. Gömlu hjónin voru alltaf ab bregba sér af bæ, þau sem vana- lega voru heima, og tóku oft með sér pappakassa eba ferba- tösku. Greyið Alli Nalli Síbríkur Páll skildi ekkert! Þegar gamla fólkib hafbi farib í ferbalag þá hafbi þab skilib eftir kandísmola, ekki bara einn heldur marga í gluggakistu. En núna skildu hjónin ekki eftir neina kandísmola. Hann hrein- lega skildi þetta ekki. Einn dag í desembermánuði komu öll börnin og einhverjir menn líka og tóku allt dótib, öll húsgögnin, tóku bara allt. Þab var ys og þys allan daginn. Alli Nalli Síbríkur Páll átti oft fótum sínum fjör ab launa! Svo varb skyndilega allt hljótt og öll her- bergin tóm, engar myndir uppi á vegg, ekki neitt. Hann fór á milli herbergjanna og horfbi í kringum sig. Á endanum settist hann í nebsta stigaþrepib og horfbi á útidyrahurbina og beib. Loks birtust gömlu hjónin. Þau leiddust á milli herbergja. Þegar þau voru búin námu þau staðar í ganginum. Gamla konan sagbi: „Alli Nalli Síbríkur Páll minn, þakka þér fyrir öll árin sem vib höfum dvalist hérna saman! Ung hjón flytja hingab meb tvö börn. Vonandi líður þér eins vel hjá þeim og hjá okkur. Ég veit ab ég mun sakna þín og uppátækja þinna. Ég hugsa bara ab vib munum öll sakna þín. Ég kom meb nokkra kandísmola handa þér og set þá í skotib þitt undir stiganum. Þú átt heima þar. Er þab ekki?" Hún setti molana undir stig- ann. „Þakka þér fyrir allt saman, Alli Nalli Síbríkur Páll minn. Líbi þér nú vel!" sagbi gamli maburinn. Alli Nalli Síbríkur Páll sat enn þá í stiganum og tárin streymdu nibur kinnar hans. Þegar gömlu hjónin voru farin fór hann í skotið sitt, hjúfrabi sig nibur og fór að sofa meb alla kandísmolana vib hlib sér." „Jæja, rýjurnar mínar, þannig var þessi saga," sagbi amma. Hún hafbi ekki sleppt síbasta orbinu þegar bjallan hringdi. Mamma og pabbi Kristínar og Péturs voru komin. „Æi, erub þib komin?" sagbi Kristín. „Þib ætlubub ab vera til fimm." „Pabbi, pabbi!" Þab ób á Pétri. „Amma var ab segja okkur sögu um Alla Nalla Síbrík Pál. Hún var æbi! Kannt þú sögu um hann? Viltu segja okkur sögu um Alla Nalla Síðrík Pál?" „Heyrbu, góbi, á ég ab svara öllum þessum spurningum í einu?" sagbi pabbi hans og hló. Mamma þeirra og pabbi fengu sér kaffi. Á meban sögbu börnin þeim söguna sem amma þeirra hafði sagt þeim. Þegar þau kvöddu og gengu nibur stigann þá heyrbi amma ab börnin voru ab syngja: „Alli Nalli Síðríkur Páll skrýtinn karl er!" Þab sungu þau alla leibina út. Þegar amma var búin ab þvo upp fékk hún sér nokkrar rúsínur í lófann og fór inn í stofu. Hún fékk sér nokkrar sjálf en setti af- ganginn í gluggakistuna. Hún Æ S K A N 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.