Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 17

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 17
 Í333 HANN OG HUN Þau ganga hér tvö á göngustígnum Þau leiöast hönd í hönd. Gamall maöur gengur fram hjá og heilsar. Þau heilsa á móti. Þau ganga áfram í átt aö stóru húsi. Þau fara inn í herbergiö hennar og setjast þar. Hann leggst upp í rúmiö og hún leggst viö hliöina á honum. Hann sofnar. Hún stekkur fram og segir viö mömmu sína: „jói litli er sofnaöur. Má ég núna fara út?" Lilja Ýr Halldórsdóttir 12 ára. KYNNI Oft hugsa ég um hvernig kynni fara í kekki. Því aö stundum þekki ég þig en stundum ekki. STÓRHRÍÐ Nú skal halda hausnum inni, hann má ei geyma í stórhríöinni, Fokiö gœti hann bara burt, vindurinn getur ei látiö neitt „kjurt". Viö bíöum bara eftir því aö þessu linni. Hrafnhildur Bragadóttir 10 ára. BYKKJUR OG „ANGAN" Bykkjur niöur brölta dalinn, brakar í liöamótum. Hamingjusamur hrossasalinn hoppar á spóafótum. Skítalykt og skarnaþefur, skran og rusl f haugum rann. Engum manni gleöi gefur gönguferö um dalinn þann. Gubrún Ómarsdóttir 12 ára. (Stúlkurnar hlutu verblaun í Ijóbasamkeppninni í fyrra) Æ S K A N 7 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.