Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 12
FRÁ UNGLINGAREGLUNNI HÁTÍD HÉR OG ÞAR Enn á ný bregðum við upp nokkrum svipmyndum frá starfi Ung- lingareglunnar. í janúar fóru nokkrir menn frá Stórstúku íslands til Akureyrar í tilefni 110 ára afmælis Góðtemplararegl- unnar. Með í förinni voru stórgæslu- maður og Árni Norðfjörð. Nokkrir skólar voru heimsóttir. Við Árni fórum í Oddeyrarskóla og Gagnfræðaskóla Akureyrar. í þeim báðum fengum við frábærar viðtökur hjá nemendum og kennurum. Það var sungið, leikið og dansað. Áfengismálin rædd. Eftir Akureyrarferðina héldum við til Keflavíkur, fórum í Holtaskóla og var ekki síður tekið þar en fyrir norð- an. Unglingareglan tók þátt í hátíð í Háskólabíói í tilefni af Ári fjölskyld- unnar. Þar komu fram fyrir hönd Reglunnar unglingar úr Seljalands- skóla og léku á blokkflautur og harmóníku. Þeir lögðu á sig erfitt ferðalag til að komast í bæinn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Þeir eru ungu kynslóðinni til sóma. (Mishermt var í 1. tbl. Æskunnar 1994 að nemendur Skógaskóla hafi að mestu séð um skemmtiatriði á fjölskylduskemmtun fyrir austan í vetur. Þeir voru gestir en nemendur Seljalandsskóla fluttu atriðin). Hér á síðunni eru einnig myndir frá Grundarfirði og Hellissandi þar sem stórgæslumaður var í heimsókn og ræddi við nemendur um áfengis- mál. Með kveðju, Jón K. Guðbergsson. j Crunnskólanum á Grundarfirði Freydis Gunnarsdóttir söng á fundi bst. Samúðar nr. 102 á Akureyri. -u—^rsaottir oq Svannr Z . '■ u ovanur Bjarki Ulfai 7 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.