Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 11

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 11
/T Island SAMGONGURAÐUNEYTIÐ I - ÍSLAND - SÆKJUM ÞAÐ HEIM! Island StM 1S0Ö Á þessu ári mun samgönguráðu- neytið standa að „íslandsferð fjöl- skyldunnar 1994”. Hugmyndin að baki hennar er sú að hvetja íslend- inga til að njóta eigin lands á 50. af- mælisári íslenska lýðveldisins og hinu alþjóðlega Ári fjölskyldunnar: Að ferðast um landið, njóta náttúru og menningar, sveita, bæja og borg- ar, heimsækja leikhús og listasöfn, fara í sund eða á völlinn, í stutta gönguferð eða ferðir um hálendið o.s.frv. í stuttu máli er ætlunin að hvetja landsmenn til að heimsækja hverjir aðra víða um land og vekja með þeim áhuga á skemmtilegum viðfangsefnum á heimaslóðum. Kynningarriti verður dreift á hvert heimili í landinu í apríl. 4 ísland SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ I IWII ■ ■■ Æskan efnir til samkeppni sem tengist íslandsferð fjölskyldunnar. Þátttakendur, áskrifendur Æskunnar, eiga að lýsa einhverri ferð fjölskyld- unnar um landið, hvort sem hún er löng eða stutt, og láta Ijósmyndir eða teikningar fylgja frásögninni. Verðlaunum verður lýst í 5. tölu- blaði. Skilafrestur er til 10. september. Það er ráð að fara að skipuleggja ferðir um fallega landið okkar! Sum- arið og birtan eru fram undan. Vegir og stígar og slóðir bíða! En förum varlega um því að víða er viðkvæm- ur gróður. Njótum lífsins árið 1994 með því að sækja ísland heim. Gleðilegt íslenskt ferðasumar! Æ S K A N 7 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.