Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1994, Page 17

Æskan - 01.03.1994, Page 17
 Í333 HANN OG HUN Þau ganga hér tvö á göngustígnum Þau leiöast hönd í hönd. Gamall maöur gengur fram hjá og heilsar. Þau heilsa á móti. Þau ganga áfram í átt aö stóru húsi. Þau fara inn í herbergiö hennar og setjast þar. Hann leggst upp í rúmiö og hún leggst viö hliöina á honum. Hann sofnar. Hún stekkur fram og segir viö mömmu sína: „jói litli er sofnaöur. Má ég núna fara út?" Lilja Ýr Halldórsdóttir 12 ára. KYNNI Oft hugsa ég um hvernig kynni fara í kekki. Því aö stundum þekki ég þig en stundum ekki. STÓRHRÍÐ Nú skal halda hausnum inni, hann má ei geyma í stórhríöinni, Fokiö gœti hann bara burt, vindurinn getur ei látiö neitt „kjurt". Viö bíöum bara eftir því aö þessu linni. Hrafnhildur Bragadóttir 10 ára. BYKKJUR OG „ANGAN" Bykkjur niöur brölta dalinn, brakar í liöamótum. Hamingjusamur hrossasalinn hoppar á spóafótum. Skítalykt og skarnaþefur, skran og rusl f haugum rann. Engum manni gleöi gefur gönguferö um dalinn þann. Gubrún Ómarsdóttir 12 ára. (Stúlkurnar hlutu verblaun í Ijóbasamkeppninni í fyrra) Æ S K A N 7 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.