Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 8

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 8
AÐ TELJA DAGANA Hver kannast ekki við jólasönginn enska: „Á jóladaginn fyrsta...“? í honum eru taldar gjafir „sem hann Jónas færði mér...“ hvern jóladaginn af öðrum. Við eigum kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum sem lýsir því hvernig jóla- sveinarnir tínast til byggða í desem- ber. Þeir telja því með okkur dagana til jóla. Frændur okkar Færeyingar eiga löng söngkvæði til að telja þessa daga sem okkur finnst oft lengi að líða. Þau segja frá því hvað heilagur Marteinn gefur mönnum. Sá hinn heilagi Marteinn af Tours var meðal annars verndardýrlingur kirkna á ís- landi. Gjafir hans eru taldar upp í mörgum vísum - og auk þess allar sýndar á frímerkjum sem komu út 30. október. Þau voru prentuð bæði sem stök merki og gefin út í frí- merkjahefti. Óli Petersen hefur teikn- að þessi tvö fjögurra króna frímerki sem eru offsetprentuð hjá Enschedé í Hollandi. Þá hafa Færeyingar einnig gefið út fjögur frímerki með myndum úr “Brúsjökuls kvæði“. Það er kvæði með 86 vísum og hver vísa ferskeytt. Viðlag er einnig og fjallar um Ólaf konung sem berst við tröll. Hann siglir á Orminum langa með rauð silkisegl. Frímerkin eru að verðgildi ein, fjórar, sex og sjö krónur. Þau eru teiknuð af Bárði Jákupssyni. Jersey á Ermarsundi hefur einnig sent okkur myndir af jólafrímerkjun- um sínum. Þau eru með trúarlegum jólamyndum (mótívum), teiknuð af Alan Dopp, og er hvert þeirra um stef í alþekktum jólasálmum - vitan- lega á ensku. Fyrsta merkið sýnir fæðinguna í gripahúsinu. Það er 18 penný að verðgildi. Það næsta, 23 penný, sýnir englana sem blása í lúðra til að kunngjöra fæðinguna. Á þriðja frímerkinu, sem er 41 penný, 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.