Kyndill - 01.03.1932, Page 13

Kyndill - 01.03.1932, Page 13
Jafnaðarstefnan Kyndill samiliega séö fyrir sér og sínum. En undir eins og mað- urinn tekur aðra menni í þjónustu sína breytist petta -algerlega. Vi)ð skulum búa til dæmi: Segjum að þessi iönaöarmaður sé járnsmiiður og að hann geti sjálfur smiðað 50 skeifur á dag. Skeifurnar seiur hann á 20 krónur, þar af fær hann sjálfur 14 krónur, en 6 krónur fara fyrár efni, verkfæri o. fl. Við skulum nú láta járn- smdiðinn taka annan smið i sina þjónustu. Ef daglaun svednsins eru 11 krónur, þá hefir meistarinn dregið af honum 3 krónur, og nú hefir hann því ekki 14 kr. í daglaun sjálfur, heldur 17 krónur — og nú fyrst jgetur hann fariið að hugsa um að „leggja fyrir“. Eftir dalítinn tíma getur hann stækkað smiðjuna og tekið nýjan svein; hann býr líka tiíl 50 skeiiur daglega og fær sama kaup ■°g hinn sveinninn. Nú stíga daglaun meistarams enn u;m 3 krónur, og nú þarf h,ann ekki að vinna eins tniikið sjálfur og hann gerði áður, en þó hefir hann h®rra kaup nú en þá. Þannig heldur hann áfram; hráðlega hefiir hann 10 menn í þjónustu sinni. Smiðjan stækkar, sveinunum fjölgar, nemiendur bætast við, — kaup mieiistarans hækkar, en vinna hans minnkar. Hann „stjórnar" að eins vinnu cmnara — og ef til vill setur íiann verkstjóra yfiir sveimana og nemendurna til létta af sjálfum sér allrii vinnu. Þótt hér sé dæmið bundið við skeifusmiðinn, þá er þetta eins alls staðar, 1 öMum iðngreinumi, í stórframleiðslnnni, á togurumum, J 'werzlunarlífinu, hjá húsasmiðnum, hjá stórbóndanum. Það er réttur hins einstaka tii að hagnast á vinmuþreki annara. Og enn bætist við: „Eigandinn" getur keypt sér 7

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.