Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 13

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 13
Jafnaðarstefnan Kyndill samiliega séö fyrir sér og sínum. En undir eins og mað- urinn tekur aðra menni í þjónustu sína breytist petta -algerlega. Vi)ð skulum búa til dæmi: Segjum að þessi iönaöarmaður sé járnsmiiður og að hann geti sjálfur smiðað 50 skeifur á dag. Skeifurnar seiur hann á 20 krónur, þar af fær hann sjálfur 14 krónur, en 6 krónur fara fyrár efni, verkfæri o. fl. Við skulum nú láta járn- smdiðinn taka annan smið i sina þjónustu. Ef daglaun svednsins eru 11 krónur, þá hefir meistarinn dregið af honum 3 krónur, og nú hefir hann því ekki 14 kr. í daglaun sjálfur, heldur 17 krónur — og nú fyrst jgetur hann fariið að hugsa um að „leggja fyrir“. Eftir dalítinn tíma getur hann stækkað smiðjuna og tekið nýjan svein; hann býr líka tiíl 50 skeiiur daglega og fær sama kaup ■°g hinn sveinninn. Nú stíga daglaun meistarams enn u;m 3 krónur, og nú þarf h,ann ekki að vinna eins tniikið sjálfur og hann gerði áður, en þó hefir hann h®rra kaup nú en þá. Þannig heldur hann áfram; hráðlega hefiir hann 10 menn í þjónustu sinni. Smiðjan stækkar, sveinunum fjölgar, nemiendur bætast við, — kaup mieiistarans hækkar, en vinna hans minnkar. Hann „stjórnar" að eins vinnu cmnara — og ef til vill setur íiann verkstjóra yfiir sveimana og nemendurna til létta af sjálfum sér allrii vinnu. Þótt hér sé dæmið bundið við skeifusmiðinn, þá er þetta eins alls staðar, 1 öMum iðngreinumi, í stórframleiðslnnni, á togurumum, J 'werzlunarlífinu, hjá húsasmiðnum, hjá stórbóndanum. Það er réttur hins einstaka tii að hagnast á vinmuþreki annara. Og enn bætist við: „Eigandinn" getur keypt sér 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.