Valsblaðið - 11.05.1973, Síða 18

Valsblaðið - 11.05.1973, Síða 18
16 VALSBLAÐIÐ ■«r8í»»< 'i í hraðkeppni H.K.R.R., sem haldin var meðan landsliðið var í Spánarferð, varð Valur nL 1, skoraði 53 mörk gegn 37 og hiaut 12 stig. 1. flolckur karla. I Handknattieiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 2, skoruðu 49 mörk gegn 37 og hlutu 9 stig. I Handknattleiksmeistaramóti Islands (innanhúss) urðu þeir nr. 3, skoruðu 70 mörk gegn 67 og hlutu 6 stig. 2. flolckur lcarla. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 3, skoruðu 40 mörk gegn 33 og hlutu 10 stig. I Handknattleiksmeistaramóti fslands urðu þeir nr. 3 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 90 mörk gegn 77 og hlutu 7 stig. 3. flolckur karla. I Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 2, skoruðu 49 mörk gegn 45 og hlutu 10 stig. I Handknattleiksmeistaramóti íslands urðu þeir nr. 2 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 73 mörk gegn 56 og hlutu 10 stig. Aftari röð f. v.: Harpa S. Guðmundsdóttir, Svala Sigtryggsdóttir, Kristjana Magnús- dóttir, Bergljót Davíðsdóttir, Björg Jónsdóttir, Ragnheiður Lárusdóttir, Björg Guð- mundsdóttir, Stefán Sandholt þjálfari. — Fremri röð f. h.: Sigurjóna Dóra Karls- dóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Inga Birgisdóttir, Oddgerður Oddgeirsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Hildur Sigurðardóttir. I. deild karla. Ágúst Ögmundsson er hér í einni af sinni uppáhaldsstiiðu í sóknarlcik, Bergur í bakgrunni með sigurbros á vör. — Úr leik Vals gegn F. H. 4. flokkur karla. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur, A-riðli, urðu þeir nr. 2, skoruðu 8 mörk gegn 13 og hlutu 3 stig. í Handknattleiksmeistaramóti fslands urðu þeir nr. 4 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 45 mörk gegn 50 og hlutu 5 stig. Meistaraflokkur kvenna. 1 Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2 ásamt Fram, léku síðan aukaleik við Fram og sigr- uðu með 6—3. Þær unnu því mótið, skor- uðu áður en til aukaleiksins kom 37:14 og hlutu 7 stig. í Handknattleiksmeist- aramóti íslands (innanhúss) urðu þær einnig nr. 1, skoruðu 129 mörk gegn 80 og hlutu 20 stig, eða réttara sagt öll möguleg. í Handknattleiksmeistaramóti íslands (utanhúss) léku þær í B-riðli, unnu rið- ilinn með því að vinna alla sína leiki, skoruðu 64 mörk gegn 18 og hlutu 8 stig. Léku síðan til úrslita við Fram og sigr- uðu þær með 18 mörkum gegn 7. 1. flokkur kvenna. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2 ásamt Víkingi, skoruðu 19 mörk gegn 10 og hlutu 6 stig. Léku síðan til úrslita við Víking og sigr- uðu Valsstúlkurnar með 7:6, og þar með mótið. í Handknattleiksmeistaramóti íslands urðu þær einnig nr. 1, skoruðu 8 mörk gegn 7 og hlutu 5 stig. 3. flokkur kvenna. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2, ásamt Fram, skoruðu 43 mörk gegn 23 og hlutu 11

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.