Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 18

Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 18
16 VALSBLAÐIÐ ■«r8í»»< 'i í hraðkeppni H.K.R.R., sem haldin var meðan landsliðið var í Spánarferð, varð Valur nL 1, skoraði 53 mörk gegn 37 og hiaut 12 stig. 1. flolckur karla. I Handknattieiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 2, skoruðu 49 mörk gegn 37 og hlutu 9 stig. I Handknattleiksmeistaramóti Islands (innanhúss) urðu þeir nr. 3, skoruðu 70 mörk gegn 67 og hlutu 6 stig. 2. flolckur lcarla. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 3, skoruðu 40 mörk gegn 33 og hlutu 10 stig. I Handknattleiksmeistaramóti fslands urðu þeir nr. 3 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 90 mörk gegn 77 og hlutu 7 stig. 3. flolckur karla. I Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þeir nr. 2, skoruðu 49 mörk gegn 45 og hlutu 10 stig. I Handknattleiksmeistaramóti íslands urðu þeir nr. 2 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 73 mörk gegn 56 og hlutu 10 stig. Aftari röð f. v.: Harpa S. Guðmundsdóttir, Svala Sigtryggsdóttir, Kristjana Magnús- dóttir, Bergljót Davíðsdóttir, Björg Jónsdóttir, Ragnheiður Lárusdóttir, Björg Guð- mundsdóttir, Stefán Sandholt þjálfari. — Fremri röð f. h.: Sigurjóna Dóra Karls- dóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Inga Birgisdóttir, Oddgerður Oddgeirsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Hildur Sigurðardóttir. I. deild karla. Ágúst Ögmundsson er hér í einni af sinni uppáhaldsstiiðu í sóknarlcik, Bergur í bakgrunni með sigurbros á vör. — Úr leik Vals gegn F. H. 4. flokkur karla. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur, A-riðli, urðu þeir nr. 2, skoruðu 8 mörk gegn 13 og hlutu 3 stig. í Handknattleiksmeistaramóti fslands urðu þeir nr. 4 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 45 mörk gegn 50 og hlutu 5 stig. Meistaraflokkur kvenna. 1 Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2 ásamt Fram, léku síðan aukaleik við Fram og sigr- uðu með 6—3. Þær unnu því mótið, skor- uðu áður en til aukaleiksins kom 37:14 og hlutu 7 stig. í Handknattleiksmeist- aramóti íslands (innanhúss) urðu þær einnig nr. 1, skoruðu 129 mörk gegn 80 og hlutu 20 stig, eða réttara sagt öll möguleg. í Handknattleiksmeistaramóti íslands (utanhúss) léku þær í B-riðli, unnu rið- ilinn með því að vinna alla sína leiki, skoruðu 64 mörk gegn 18 og hlutu 8 stig. Léku síðan til úrslita við Fram og sigr- uðu þær með 18 mörkum gegn 7. 1. flokkur kvenna. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2 ásamt Víkingi, skoruðu 19 mörk gegn 10 og hlutu 6 stig. Léku síðan til úrslita við Víking og sigr- uðu Valsstúlkurnar með 7:6, og þar með mótið. í Handknattleiksmeistaramóti íslands urðu þær einnig nr. 1, skoruðu 8 mörk gegn 7 og hlutu 5 stig. 3. flokkur kvenna. í Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 1—2, ásamt Fram, skoruðu 43 mörk gegn 23 og hlutu 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.