Valsblaðið - 11.05.1973, Page 20
18
VALSBLAÐIÐ
Yfirlit um árangur liandknattleiksflokka Vals veturinn 1971—1972.
Flokkur: Mót
Meistaraflokkur karla 4
1. flokkur karla 2
2. flokkur karla 2
3. flokkur karla 2
4. flokkur kavla 2
Meistaraflokkur kvenna 4
1. flokkur kvenna 2
2. flokkur kvenna 3
3. flokkur kvenna 2
9 flokkar 23
Mót
unnin Leikir Unnir Jafnir
3 28 22 2
0 12 8 1
0 14 8 1
0 14 8 4
0 10 3 2
4 23 22 1
2 7 5 1
1 20 13 3
1 11 8 1
11 139 97 16
Tapaðir Mörk % hlutf.
4 415:308 82,1
3 121:104 70,8
5 130:110 60,7
2 122:101 71,4
5 53:64 40,0
0 313:149 97,8
1 27:17 78,5
4 151:72 72,5
2 73:25 77,3
26 1405:950 72,3
Mfl. Vals. Hraðkeppnismeistarar í móti HKRR 1972. Keppnin fór fram meðan
undirbúningur landsliðsins vegna þátttöku i Olympiuleikunum stóð sem hæst. Lékum
því þar án G fastra Ieikmanna okkar. - Aftari röð, f. h.: Þorbjörn Guðmundsson, Björg-
vin Guðmundsson, Ólafur Guðjónsson, Jón B. Ólafsson, Jón Ágústsson, Hörður
Hilmarsson, Jón Karlsson, Reynir Ólafsson þjálfari. — Fremri röð: Hilmar Sigurðs-
son, Gunnar Ólafsson, Hermann Gunnarsson, og Bergur Guðnason fyrirliði.
Islandsmeistarar utanhúss 1972.
Frá vinstri. Björg Guðmundsdóttir fyrirliði með sigurlaunin, Oddgerður Oddgeirs-
dóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Svala Sigtryggsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir,
Hildur Sigurðardóttir, Elín Kristinsdóttir, Hrefna Bjarnadóttir, Kristjana Magnús-
dóttir, Björg Jónsdóttir. Sigrún Guðmundsdóttir, Ragnheiður Lárusdóttir og
þjálfari þeirra Stefán Sandholt.
samningar hafa þegar verið undirrit-
aðir, og megum við vel við una. Vill
stjórn deildarinnar þakka forráðamönn-
um Olg. Egils sérstaklega ánægjulega
viðkynningu.
Viðurkenningar.
Það hefur oft verið um það rætt að
þeir flokkar yngri flokkanna, sem sigra
mót og þá sérstaklega Islandsmót, fái
eitthvað að launum til minningar um
afrekið. Mun þessari hugmynd ekki hafa
verið veitt nein athygli fyrr en á árun-
um 1969 og 1970. Stjórn sú, er sat þá
við stjórnvölinn, samþykkti þá að veita
öllum þeim yngri flokkum, sem sigruðu
í landsmótum, verðlaunapeninga. Það
hefur hingað til aðeins verið samþykkt-
in ein, ekki vegna framkvæmdaleysis
viðkomandi stjórna, heldur vegna þess
að enginn af yngri flokkunum hefur
sigrað í landsmótum síðan þessi sam-
þykkt var gerð, þar til á s.l. vetri að 3.
flokkur kvenna sigraði í Islandsmeist-
aramótinu 1972, og fær nú sá flokkur
afhenta fallega gullpeninga frá Hand-
knattleiksdeild Vals.
Viðurkenningar frá Ölgerðinni Egill
Skallagrímsson.
Á s.l. starfsári sýndi Ölgerðin Egill
Skallagrímsson okkur þá miklu vinsemd
að gefa deildinni nokkra verðlaunagripi,
sem þeir óskuðu eftir að yrðu afhentir,
við hátíðlegt tækifæri, til þeirra er þá
ættu að fá.
Verðlaunagripir þessir voru síðan af-
hentir á s.l. vori. Reglur um þessa gripi
eru þannig:
1. Þeim flokki, er nær beztri hlutfalls-
legri útkomu á keppnistímabilinu.
2. Þeim þjálfara, er nær beztum árangri.
3. Þeim unglingum, er skara fram úr
með ástundun og reglusemi í hverj-
um aldursflokki.
Þessum gripum var síðan úthlutað á s.l.
vori svo sem áður segir, og þá í fyrsta
sinni. Hlutu gripina þessir flokkar og
einstaklingar:
1. Meistaraflokkur kvenna, fyrir beztan
árangur.
2. Sigurjóna Sigurðardóttir og Bergljót
Davíðsdóttir, fyrir beztan árangur
þjálfara.
3. Fyrir ástundun og reglusemi:
a) 2. flokkur kvenna: Jóna Dóra
Karlsdóttir.
b) 3. flokkur kvenna: Oddný Sigurð-
ardóttir.
c) 2. flokkur karla: Jóhann Ingi
Gunnarsson.
d) 3. flokkur karla: Guðni Jónsson.
e) 4. flokkur karla: Jóhann Ingólfs-
son.
f) 5. flokkur karla: Haraldur Jóns-
son.