Valsblaðið - 11.05.1973, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 11.05.1973, Blaðsíða 52
50 VALSBLAÐIÐ I gegn um markið urðu gestir að fara á „Valsdaginn“. Guðmundur Björgvinsson og Helga Jóhannsdóttir ásamt sonunum Alberti og Brynjari. Gunnar Einarsson og kona hans Málfríður Lorange ásamt Fanneyju Jóliannsdóttur. oft og okkur virðist það afar vinsælt hjá piltunum ef foreldrarnir mæta þar, svo' að maður tali nú ekki um ef eitthvað mikið liggur við. Gott að vita af sonum sínum í Val Á grasvellinum hittum við Ásmund J. Ásmundsson, en hann á tvo syni í Val, Magnús Þór í 5. fl. og Ásmund Pál í 4. flokki. Það er gott að vita af sonum sín- um hér í Val og þau kynni, sem ég hef haft af félaginu, eru eins góð og frekast verður á kosið. Hér virðist mér mikið gert fyrir drengina, enda eru þeir mjög ánægðir í félaginu og áhuginn er ósvikinn, sagði Ásmund- ur, þegar við báðum hann um smá spjall fyrir Valsblaðið. Ástæðan fyrir því að þeir gengu í Val er sú, að þeir eiga heima hér skammt frá og Valur er okkar hverf- isfélag. Annars tóku þeir þetta upp hjá sjálfum sér að ganga í Val. Ég hef aldrei verið í íþróttafélagi og hvatti þá hvorki né latti. Og Valsdagurinn? Hann er til fyrirmyndar og ekki hefði ég komizt hjá því að líta hing- að í dag, því sáu synir mínir fyrir. Ég gæti nú ímyndað mér, að dagur- inn gæti verið í öðru formi en hann er og náð þá frekar tilgangi sínum, en ég hef þó ekki lagt niður fyrir mér hvernig það ætti að vera. Finnst þér nóg fyrir syni þína gert hjá félaginu? Alveg tvímælalaust. Sem dæmi get ég nefnt, að það var farið með þá í ferðalag upp í Borgarfjörð í sum- ar og annað því um líkt, og allt hef- ur þetta orðið til að efla áhuga þeirra fyrir félaginu og íþróttum að mun. Ég vil þakka félaginu fyrir það sem það hefur gert fyrir mína syni og ég hygg að fleiri gætu tekið undir það. Hér er allt á uppleið Fullorðinn maður var að fylgjast með leikjum yngri flokkanna á gras- vellinum, og við snerum okkur að honum og spurðum hvort þarna færi Valsmaður. Ég hef nú ekki verið skráður félagi í Val, en ég á einn son í félaginu og síðan hann hóf að leika með Val hef ég fylgzt mjög vel með öllu hjá fé- laginu. Maöurinn sem þetta segir heit- ir Dagur Hannesson og son hans í Val þekkja allir, hann heitir Sigurður. Og ég get með sanni sagt, að öll kynni mín af Val eru á þá leið, að ekki verður á betra kosið. Ég hef reynt að fylgjast eins vel með öllu hjá félag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.