Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 4
Á þessu ári teljast liðin vera:
frá Krists fæðing 189 8 ár;
frá sköpun heims................5865 ár;
frá upphafi íslands hyggðar.....1024 “
frá siðbói, Lúters ............. 381 “
Árið 1898 er sunnuðagshókstafur: B.
Gryllinital: XVIII.
Árið 1898 er hið98. ár hinnar 19. aldar. sem end-
ar 31. desember árið 1900.
Milli jóla og langaföstu eru 8 vikur og 1 dagnr.
MYRKVAR.
Árið 1898 verða 6 myrkvar: 3 á tungli og 3 á
sólu, en að eins tveir eru sýnilegir:
Tunglmyrkvi 7. janúar, byrjar kl. 5 og 48
mín. og endar kl. 7 og og 23 mín. e. hád.
Tunglmyrkvi falrnyrkvii 27. desember, byrj-
ar kl. 4 og 58 mín. og endar kl. 7 og 36 mín. e. h.
INNIHALD:
Tímatalið. .......................... 1—16
.Törð vor: þjöðHokkaskipting, íbúatal hnatt-
arins, tungumál Evrópu o.fl.......17—20
Um sölina ...........................20—22
Járnbrautir störveldauna................ 23
Auga fyrir auga, saga eptir 0. S. Reid.. .24—32
Störborgirnar ...................... 32
Reglur fyrir hegðan manna í göðu fjelags-
lífi: i. að heiisa og gera fólk kunnugt,
2. borðsiðir, 3. á förnuin vegi, 4. hvern-
ig maður skal gera heimsöknir ánægju-
legar, 5. samsafn af ýmsri háttprýði 33-40
Ýmislegt smávegis: Girðingavír, leiðbein-
ingar fyrir þá, sem byggja vilja hús.
—Mál á heyi—Rjettið úr kryppunnj—
Snjólínan—Saga málvjelarinnar—Ut-
sseði—Forsetar Bandaríkjanna— Eig-
endur hafþráðanna—,,Uncle Sam“—
Eyja,sem flýtur—Geymsla á kjöti í hita-
tíð—Hitamælirinn............... 40—48
i i— ao mqnrmláh 49—52