Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 46
40 eis viö al!a, sem undir þig eru gefnir. Þú sýnir aldrei, að þú sjert ödrum.mönnum meiri, míð því aö beita ókurteisi viö þá. fiirjinravir. Af girðingavir með göddum (barbed vvire) fara aö meðaltali 16^ fet i.pundið. Ætli maður að hringgirða eina ekru af landi með gaddavír og vilji hafa þrjár raðir af vír, þarf maður af virnum 152 pund. Ætli maður að hringgirða eina „section". eða ferhyrnings mílu af landi, á sama hátt, þarf til þess 3,840 pund af gaddavír. I.eidbeiningar fyrír pú fcem bygvja vilja liús. 1000 þakspænir (sliingles) lagðir með 4 þuml- unga mismun, þekja 100 ferh fet, og 5 pund af tilheyrandi nöglum festa þá á. Það þarf einum fimmta parti meira af siding og flooring en hvaö mörg eru ferh. fet í yfirborði þess sem á að klæða, vegna þess að viðurinn er plægður: 1000 veggjarimlar (laths) hylja 70 ferh. fet, og 11 pund af nöglum festa þá á. 8 bushel af góðu kalki, 16 af sandi og 1 af búkhári, nægja til að plastra úr 100 ferh. yards. 1 cord af steini, 3 bushel af kalki og 1 ten- ings yard af sandi, nægja til að hlaða 100 ten- ings fet af steinvegg. 5 umferðir af múrsteinum gera 1 fet i reyk- háf. —• 16 múrsteinar í umferð gera reykháfinn að innanmáli 4 þuml. á annan veginn en 12 þuml. á hinn, og 8 múrsteinar i umferð gera hann 8 þuml. á annan veginn en 16 á hinn. Mál á heyi. Hjer um bil 500 tenings fet af vel sígnuheyi, og hjer um bil 700 ten. fet af nýslegnu heyi, gera ton. 10 tenings yards af heyi islægjunni, gera ton. Ef heyið er tekið úr gömlum sfcakk, þurfa 8 eða 9 tenings yards í tonnið. En 11 til 12 ten- ings yards af vel þurrum smára, gera ton.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.