Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 46
40 eis viö al!a, sem undir þig eru gefnir. Þú sýnir aldrei, að þú sjert ödrum.mönnum meiri, míð því aö beita ókurteisi viö þá. fiirjinravir. Af girðingavir með göddum (barbed vvire) fara aö meðaltali 16^ fet i.pundið. Ætli maður að hringgirða eina ekru af landi með gaddavír og vilji hafa þrjár raðir af vír, þarf maður af virnum 152 pund. Ætli maður að hringgirða eina „section". eða ferhyrnings mílu af landi, á sama hátt, þarf til þess 3,840 pund af gaddavír. I.eidbeiningar fyrír pú fcem bygvja vilja liús. 1000 þakspænir (sliingles) lagðir með 4 þuml- unga mismun, þekja 100 ferh fet, og 5 pund af tilheyrandi nöglum festa þá á. Það þarf einum fimmta parti meira af siding og flooring en hvaö mörg eru ferh. fet í yfirborði þess sem á að klæða, vegna þess að viðurinn er plægður: 1000 veggjarimlar (laths) hylja 70 ferh. fet, og 11 pund af nöglum festa þá á. 8 bushel af góðu kalki, 16 af sandi og 1 af búkhári, nægja til að plastra úr 100 ferh. yards. 1 cord af steini, 3 bushel af kalki og 1 ten- ings yard af sandi, nægja til að hlaða 100 ten- ings fet af steinvegg. 5 umferðir af múrsteinum gera 1 fet i reyk- háf. —• 16 múrsteinar í umferð gera reykháfinn að innanmáli 4 þuml. á annan veginn en 12 þuml. á hinn, og 8 múrsteinar i umferð gera hann 8 þuml. á annan veginn en 16 á hinn. Mál á heyi. Hjer um bil 500 tenings fet af vel sígnuheyi, og hjer um bil 700 ten. fet af nýslegnu heyi, gera ton. 10 tenings yards af heyi islægjunni, gera ton. Ef heyið er tekið úr gömlum sfcakk, þurfa 8 eða 9 tenings yards í tonnið. En 11 til 12 ten- ings yards af vel þurrum smára, gera ton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.